Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Side 20

Eimreiðin - 01.01.1969, Side 20
2 EIMREIÐIN Teiji dómnefndin enga af sögum þeim, sem berast það góða, að verð sé þessara verðlauna, getur hún ákveðið að fella verðlaunin niður, en mun hins vegar flokka sögurnar eftir listrænu gildi þeirra, og áskilur Eimreiðin sér þá forgangsrétt að birtingu þeirra með sam- komulagi við höfundana. Það skal tekið fram, að Eimreiðin hefur nokkrum sinnum áður efnt til smásagnasamkeppni, og ávallt verið um góða þáttöku að ræða, og hafa nýir höfundar stundum komið þar fram á sjónar- sviðið, en eins og kunnugt er, hafa margir af þekktustu og merkustu rithöfundum landsins einmitt birt sín fyrstu ritverk í Eimreiðinni. Það er von Eimreiðarinnar, að höfundar bregðist enn vel við, og sendi ritinu sögur í keppnina, enda mun hér vera um hæstu verð- laun að ræða, sem íslenzkt tímarit hefur boðið í smásagnasam keppni. EFNISSKRÁ 25 ÁRGANGA Þá er ennfremur ákveðið að minnast 75 ára afmælis Eimreiðar- innar með útgáfu vandaðrar efnisskrár yfir 25 síðustu árganga ritsins, og tekur það við af efnisskrá þeirri, er dr. Stefán Einarsson prófessor í Baltimore samdi og gefin var út 1945, en það er 164 síðna bók í Eimreiðarbroti. — Efnisskrá sú sem nú verður gefin út verður felld inn í þennan 75. árgang og fá áskrifendur Eimreið- arinnar hana innifalda í áskriftargjaldinu, en hin fyrri var seld sérstaklega, og eru enn fáanleg nokkur eintök af henni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.