Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1974, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.04.1974, Qupperneq 18
EIMREIÐIN sldpli af undirstöðuatvinnuvegi okkar; og jafnframt því sem rikisvaldið lætur hjá líða að ráðast gegn hinum kerfisbundnu orsökum verðbólgu, þá hefur liún ósi)art verið notuð til að réttlæta sivaxandi afskipti ríkisvalds af atvinnulífinu og efna- hagskerfinu almennt. Afleiðing þessa hefur verið aukin óhag'- kvæmni í rekstri haglcerfisins og vaxandi hlutverk skriffinnsku- bákns hins opinbera. Ef mönnum finnst skrifstofuveldi og sam- þjöppun fjármálavalds hafa gengið úr hófi fram, þá eru slíkar eðlilegar afleiðingar verðbólgukerfisins. Ef snúið skal við á þessari braut, verður ekki komizt hjá gagngerum umbótum á hagkerfinu. — Svo að vikið sé aftur að lífeyrissjóðiinum, þá hafa komið fram tillögur um að hagnýta hluta fjármagns þeirra í húsnæðis- lánakerfi hins opinbera. Hvað má segja um þá hugmynd? — Iðgjaldatekjur lífeyrissjóða eru verulegur liluti heildar- sparnaðar i hagkerfinu. Þar af leiðir, að viðunandi stjórn fjár- mála hlýtur að krefjast þess, að fjármagni þessu sé beint í hagkvæmustu farvegi, og þá e.t.v. í húsnæðislánakerfið. Við þær aðstæður, sem nú ríkja, er lítill áhugi meðal stjórna líf- eyrissjóða að festa fé sitt í hinu opinbera lánakerfi, og erfitt væri að réttlæta lögbindingu slíks, eins og komið hafa fram tillögur um. Vextir eru miklu lægri en verðbólgan, og því myndi slík lögbinding jafngilda eignaupptöku hjá meðlimum lífeyrissjóða, til hagsbóta fyrir þá, sem fá lán úr húsnæðis- lánakerfinu. Öðru máli gegnir um lán lífeyrissjóða til eigin félaga, þar sem tap á lífeyri eða dánarbótum síðar á æfinni jafngildir verðbólgu „gróða“ lántakenda. í Ijósi þessa, verður að greiða raunhæfa vexti fyrir það fé, sem líleyrissjóðirnir kunna að leggja til húsnæðislánakerfis hins opinhera. Þess skal einnig getið, að vart er réttlætanlegt að mismuna félögum lifeyrissjóða við veitingu opinberra hús- næðislána. Við lán liins opinbera er fjármagn fært frá skatt- greiðendum lil lántakenda, en við lán lífeyrissjóða geldur lán- takandi þess í bótagreiðslum, sem ávinnast kann við lántöku. — Myndi hækkun vaxta ekki leiða til aukinnar verðbólgu, þar sem framleiðslukoslnaður myndi verða hærri? — Svo þarf ekki að vera, ef undanskilin eru fyrstu áhrif vaxlahækkunar. Umframeftirspurn hefur verið helzta einkenni verðbólgu á íslandi, og þar sem vaxtahækkun dregur úr eftir- spurn, sluðlar hún að lægri verðbólgu. Vaxtahækkun hefur ])essi áhrif af tveimur ástæðum (i) við hækkandi vaxtakostnað dregur úr neyzlu og fjárfestingu, sem fjármögnuð er með lán- um, og (ii) þar sem arðbærra verður fyrir einstaklinga og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.