Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Side 147

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Side 147
SIGURÐUR KRISTINSSON KENNING OG STARF f STARFSMENNTUN Skólar og námsbrautir setja sér stundum það markmið að búa nemendur undir starf á til- teknum vettvangi. Þegar þetta er meginmarkmiðið með skipulagi tiáms og kennslu má scgja að stefnt séað starfsmenntun í tilteknu fagi fremur en almennri menntun. Jafnframt verður hlutur verklegrar þjálfunar gjarnan meiri, enda er stefnt að því að nemendur læri til verka á tilteknu sviði atvinnulífs. í þessari grein verður leitað svara við því hvaða grundvallarsjónarmið tnegi hafa til hliðsjónar þegar lagt er mat á tengsl kenningar og starfs í starfsgreinanámi. í þessu skyni verður fyrst hugað að merkingu hugtaksins starfsmenntun og tengslum hennar við al- metma menntun. Hugtakið starfsmenntun verður ekki skoðað í sögulegu Ijósi, heldur frá „tímalausu", heimspekilegu sjónarhorni, ef svo mætti segja, tneðal atmars með þeirri gamalreyndu aðferð að endurbæta tilraunir til skilgreiningar í Ijósi gagndæma. Athyglinni verður einnig beint að fagmennskuhugtakinu, en í Ijósi þess verða færð rök fyrir því að bóklegur lærdótnur í starfsgreinanámi þjóni tneðal annars þeitn tilgangi að efla siðferðilega dómgreind og vega upp á móti þröngri tæknihugsun.1 HVAÐ ER STARFSMENNTUN? Hugtakið starfsmenntun mætti e.t.v. skilgreina á eftirfarandi hátt. (i) Starfsmenntun er það sem nemendur læra á námsbrautum sem veita starfsréttindi. Þessi skilgreining er gölluð ef hægt er að finna sannfærandi gagndæmi við hana. Með gagndæmi er átt við dæmi sem leiðir í ljós misræmi á milli skilgreiningar og þess sem reynt er að skilgreina. Gagndæmi geta verið tvenns konar. Annars vegar eru dæmi um hlut eða fyrirbæri sem fellur ekki undir skilgreininguna en virðist engu að síður (að athuguðu máli og af dómbærum aðilum) vera af þeirri tegund sem ætlunin var að skilgreina. Ef hugtakið bíll, svo dæmi sé tekið, er skilgreint sem bensínknúið farartæki er nóg að benda á díselbíl og þar er komið gagndæmi. Hins vegar eru dæmi um hlut eða fyrirbæri sem fellur undir skilgreininguna en virðist engu að síður (að athuguðu máli og af dómbærum aðilum) ekki vera af þeirri teg- und sem ætlunin var að skilgreina. T.d. ef hugtakið bíll er skilgreint sem bensín- knúið farartæki er nóg að benda á bensínknúið bifhjól og þar er komið gagndæmi. Gagndæmi við skilgreiningu (i) á starfsmenntun gæti verið nemandi sem fer í gegnum námsbraut sem veitir starfsréttindi, en stundar námið illa og lærir nánast 1 Þessi grein er að stofni til fyrirlestur sem höfundurinn flutti á starfsdegi Kennaraháskóla Islands á Laugarvatni 20. október 2000. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 9. árg. 2000 145
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.