Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 71

Eimreiðin - 01.09.1974, Síða 71
JÖSEF BRODSKY RITHÖFUNDUR EIMREIÐIN Bænarskjal vegna Vladimirs Maramzins Snemma í ágúst bárust fréttir um, að K.G.B.-menn hefðu handtekið rithöfundinn Vladimir Rafailovitsj Maramzin i Len- ínhorg. Almenningur þekkir án efa minna til hans en Solsjen- itsyns. Vera má, að þessi liandtaka sýni lesendum fram á, að til er annar rithöfundur í Ráðstjórnarríkjunum. Það er sönnu næst, að Ráðstjórnarríkin eru það land, þar sem nafn höfund- ar er ekki kynnt á bókarkili, heldur getur það fyrst að líta á fangaklefahurðinni. Ég hripa þetta ekki eingöngu niður vegna þess, að ég hyggi Vladimir Maramzin hinn snjallasla rithöfund kynslóðar eftir- stríðsáranna né vegna þess, að ég hef þá ánægju að vera vinur hans. Ég ræðst fyrst og fremst í það af þeim sökum, að nú kemur niður á honum, að hann safnaði saman fimm bindum verka sinna og sendi vestur fyrir járntjald til öryggis. Höfund- ur formála þessa ritsafns, blaðamaðurinn Mikliail Heifetz, hef- ur um skeið mátt þola kyrrsetningu vegna rannsóknar og hon- um hótað sjö ára fangelsisvist. Efim Etkind, prófessor við Herzen-uppeldisfræðiskólann og höfundur margra verka um franska ljóðagerð og þýðingar sem fræðigrein, sem ritaði um formála þennan, hefur verið rekinn úr Rithöfundasamband- inu, vikið úr starfi og' sviptur háskólatitlum sínum. 315
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.