Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1922, Blaðsíða 15

Ægir - 01.06.1922, Blaðsíða 15
ÆGIR 81 bækur eftir þessu sýnishorni, einkum þar sem flestir þeirra hafa einhver rétt- indi eða próf. Þess má vænta, að reglusömum, at- hugulum formönnum þyki vanta dálk fyrir ýmsar athugasemdir, svo sem vind- stöðu eða veður o. fl. þann og þann daginn, en slikt er undir hverjum ein- um komið hve greinileg plögg hann vill hafa i sínurn hirzlum. Vilji nú formenn strika bækur eða blöð með sama fyrir- komulagi og hér er sýnt, leggja saman aflann i lok hverrar viku og skýra frá honum í hvert skifti, sem þess er óskað, þá má vænta bins bezta að aflaskýrslu- söfnun komist innan skarams í sæmi- legt horf. Við alla vinnu greiðir það fyrir, að þeirn sem vinnuna á að framkvæma sé það ljóst hvað hann er að gera, og hin einfaldasta aðferðin mun hin drýgsta. Fiskveiðarnar. Afli kominn á land 1. júní 1922. Vestfirðir: 8670 skpd. stórfisk, 3260 skpd. smáflsk, 1386 skpd. ýsa, 500 skp. Labrador. 179 skp. langa, 30 skp. keila. Norðurland: 15. júní 2877 skpd. stór- tisk, 400 skpd. smáíisk. Um miöjan júní er þar sagt mokfiski. Austfirðir: Hornafjörður 2900 skpd. stórfisk Berufjörður 560 — — Breiðdalsvík 190 — — Stöðvarfjörður 420 — — Fáskrúðsfjörður 1500 — — Reyðarfjörður 220 — — Eskifjörður 350 — — Norðfjörðnr 1085 — — Mjóifjörður 65 — — Seyðisfjörður 410 skqd. stórfisk Alls aflað til 1. júní 7700 skpd. Vestmannaevjar 27500 skpd. Suðurland: alls aflað til 1. júní Stokkseyri 1070 skpd. stórfisk Eyrarbakki 1330 — — Þorlákshöfn 510 — — Herdísarvík 130 — — Grindavík 3000 — Sandgerði 4021 — - Garður og Leira 500 - Keflavik 5150 — — Vatnsleysust.hr. 850 — - Hafnarfjörður 1601 (Pilskip og mótorbátar). Akranes 4200 skpd. stórfisk: Alls á Suðurlandi 22362 skpd. Regkjavík: t’ilskip 2619 skpd. stórfisk. Botnvörpuskip 34983 — — í Reykjavík alls 37602 skpd. Stórfiskur alls á landinu 106711 skpd. Alt miðað við verkaðan fisk. Vestfirðir hafa 3260 skpd. smáfisk, 1386 skpd. ýsu, 500 skpd. Labrador, 179skpd. löngu og 50 skpd. keilu. Austfirðir: að eins skýrt frá þorskafla. Norðurland hefir 400 skpd. smáfisk. Suðurland: 102 skpd. smáfisk. 731 skpd. ýsu og 82 skpd. löngu. Reykjavík: Upsi og aðrar fisktegundir frá botnvörpusldpum er reiknað að sé 18837 skpd., og er reikningur sá þanniq: i 3l/t mánuð leggja skipin upp 13455 föt af lifur. 1 fat lifrar kemur úr 4 skpd. af fiski, og eftir því verður afli alls 53820 skpd. Gert er ráð fyrir að draga megi 35°/o frá íyrir npsa og öðrum fiskteg- undum, sem verður talan, sem áður er nefnd (18837 skpd). ísfiskssala á Englandi i janúar, febrú- ar og marz varð um 32000 sterlingspund. Lifur: í Reykjavík og Vatsleysustrand- arhreppi 24,392 hektólítrar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.