Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 83
ÍÐUNN Kommúnismi og kristindómur. 369 um, að skortur á hógværð og sanngirni hafi illar af- leiðingar, í hvaða máli sem er. Fyrir þetta hefi ég verið ásakaður um vantrú af hálfu hins trúarlega of- stækis í landinu, en um fjandskap við þjóðfélagslegar umbætur af hálfu hins stjórnmálalega trúarofstækis. Hvoruga þessa ákæru finn ég mig sekan um í hjarta mínu ogutel þær einungis fram komnar af þröngsýni og hvatskeytlegum ofstopa. Kommúnisminn er mér enginn þyrnir í augum að því leyti, sem hann er um- bótastefna á mannlegum kjörum og notar eigi ó- mannúðlegar aðferðir. Ég hefi að vísu enga tröllatrú á því, að hann sé hin eina endanlega eða heppileg- asta lausn þeirra mála. Lenin breytti í ýmsu frá hug- myndum Marx, og þannig munu eftirkomendur Lenins hverfa frá hans hugmyndum jafnóðum og reynslan sýnir fram á galla í skipulagi hans — og þannig munu kynslóðir framtíðarinnar leggja niður eitt skipulagið af öðru og taka upp önnur ný, eftir því sem breyttar aðstæður og breyttur hugsunarháttur krefur. — En sem tilraun til umbóta á mannlegum kjörum er þó sócialisminn alt af virðingarverð stefna, og allar til- raunir í þá átt að finna leiðir út úr basli og vesal- dómi og hvers konar ómenningu þjóðfélaganna þykja mér bæði sjálfsagðar og æskilegar. Að fyrir forgöngu- mönnum þessarar stefnu, sumum hverjum, hafi vafa- laust ráðið brennandi löngun til að ráða bót á mann- anna meinum, efast ég heldur ekkert um, og mér er engin nauðung að viðurkenna það. Gagnrýni mín kemur til skjalanna þar, sem grimd og ofstæki kemur inn i þessa baráttu, hinir sömu skaplestir og öllu mannlegu bölvi hafa valdið frá upphafi; þegar einsýn trú á skipulagið kemur í staðinn fyrir trú á ærlegar dygðir, þegar farið er að IðunnXVIII 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.