Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1934, Blaðsíða 25
ÍÐUNN Dauðinn i mjólk. 311 -> »Þó að ekki væru aðrar ástæður fyrir hendi til að flytja mjólkina gerilsneydda til neytendanna, verða það að teljast heimskulegar aðfarir að drekka ógeril- sneydda mjólk, smitaða kálfsburðarsóttarsýklum«. Allir tilheyrendurnir vissu að sjálfsögðu, að það var ekki eingöngu mjólkin í Ameríku, heldur öll heims- ins mjólk, sem var gegnsmituð Bangssýklum. Stuttu síðar, þegar Alice Evans hafði náð sér svo, að hún gat um tíma staulast til og frá rauðu tígul- steinsbyggingunni, veitti hún því eftirtekt, að aðstoð- armaður hennar á rannsóknarstofunni, Pooler, var veikur og máttfarinn. Hann hafði verið að sýsla við Bangs- og Brucessýkla . . . var því um að kenna? Hún rannsakaði blóðið úr honum. Nei, það var ekk- ert. En við þessa rannsókn notaði ungfrú Evans sitt eigið blóð, sem var talið heilbrigt, til samanburðar. Blóð Alice Evans gaf jákvæða svörun við öldusótt- inni. Fyrir einskæra tilviljun komst hún að þvi, hvað að henni gekk. 8. Það gekk skrykkjótt með heilsuna. Af því að hún var kona meðal þessara harðjaxla, karlmannanna, sem unnu með henni á rannsóknarstofunni, var henni óljúft að bera sig altof illa. Þetta kvenfólk . . . Hún taldi víst, að svo myndu þeir þegar hugsa. Hún gerð- ist hæruskotin, sem var meira áberandi fyrir það, að hún var dökkhærð, og hún var þegar tekin að drag- ast aftur úr í sókninni, er athyglin tók að beinast að öldusóttinni og hneykslunum í sambandi við hana. Það var ekki laust við að vera skoplegt, að Alice Evans, sem hvorki var frægur læknir né kunnur dýra- læknir, en blátt áfram stúlkutetur, sem vann hvers-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.