Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 157

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 157
ÆGIR — AFMÆLISRIT 155 Óiafi tzfiion LANDHELGISMÁLID Þegar við Islendingar tölum um land- helgismálið þá er enginn í vafa um hvað við er átt. Það getur aðeins þýtt eitt, það er baráttan fyrir því að ráða yfir fisk- veiðunum umhverfis landið. Fyrir þjóð, sem byggir afkomu sína á fiskveiðum, eins og er um okkur íslendinga, getur það ráðið úrslitum um fjárhagslega afkomu hvernig til tekst í þessari baráttu. Það vildi svo til, að skömmu áður en tímaritið Ægir hóf göngu sína höfðu orð- ið merkileg tímamót í sögu landhelgis- málsins. Árið 1901 hafði verið gerður samningur sá milli ríkisstjórnar Dan- merkur annars vegar og ríkisstjórnar Bretlands hins vegar, sem kvað svo á, að framvegis skyldi landhelgi íslands vera B sjómílur frá stórstraumsfjöruborði. Land- helgislínan skyldi þó dregin fyrir minni fjarða, sem væru 10 sjómílur eða minna. Þessi landhelgi skyldi einnig ná til fisk- veiða, enda var það auðsætt, að Bretar sóttust fyrst og fremst eftir þeim hlunn- indum, sem því voru samfara að fá að stunda veiðar upp að þriggja mílna land- helgislínunni. Fram að þessum tíma, frá því 1859, hafði landhelgislínan verið 4 sjómílur frá beinum grunnlínum, sem dregnar voru milli annesja. Hér var því um að ræða mikla breytingu til hins verra fyrir ís- lenzkar fiskveiðar. Um þetta leyti var vélvæðingin að halda innreið sína. Vélbátar og togarar voru teknir í þjónustu fiskveiðanna. En þetta skapaði einnig öðrum þjóðum aukna mögu- leika til að sækja á íslandsmið og átti sú sókn eftir að aukast mjög á næstu ára- tugum. Þau veiðitæki, sem nú voru tekin í notk- un, fyrst og fremst botnvarpan, voru margfalt stórtækari en áður hafði þekkzt og með því, að í þau veiddist allt, sem fyrir varð í sjónum, stórt og smátt, var fiskistofnunum búin af þeim aukin hætta. Afleiðingarnar komu líka fljótar í ljós en menn hafði grunað. Þegar á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöld var farið að bera á minnkandi afla, að því er snerti hinar eftirsóttustu fisktegundir svo sem flat- fisk og ýsu. Kom þetta greinilega fram í afla brezkra togara hér við land á þessum árum. Hvíld sú, sem miðin fengu á styrjald- arárunum, leiddi til þess, að afli jókst, en upp úr styrjöldinni hófst sama þróun- in aftur. Vaxandi sókn en minnkandi afli miðað við fyrirhöfn. Á fjórða tug aldarinnar hófst svo bar- áttan fyrir friðun fiskimiðanna. Mönnum var nú að ve.rða það Ijóst, að nauðsyn bar til að friða hrygninga- og uppeldisstöðvar hinna helztu fisktegunda ef koma ætti í veg fyrir algera tortímingu þeirra. Hafin var undirbúningur að friðun Faxaflóa. Var það mál tekið upp á vett- vangi Alþjóðahafrannsóknaráðsins árið 1937. Þegar styrjöldin brauzt út 1939 var undirbúningi málsins svo vel á veg kom- ið, að telja mátti öruggt, að meðmæli ráðs- ins fengjust fyrir því, að gerð yrði tilraun með friðun Faxaflóa í því skyni, að vernda uppeldisstöðvar þær, sem eru í flóanum og á þann hátt að skapa aukin vaxtar- skilyrði fyrir þýðingarmikla fiskistofna. En styrjöldin kom í veg fyrir, að frekar væri aðhafzt. Þegar að lokinni styrjöldinni var málið tekið upp á nýjan leik í Alþjóðahafrann- sóknaráðinu og þá samþykkt tillaga nefnd- ar þeirrar, „Faxaflóanefndar", sem ráðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.