Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1965, Page 16

Ægir - 01.02.1965, Page 16
ÖLLUM, SEM ADILD EIGA WORLD FISHING EXHIBITION 1965 og RÁÐSTEFNU haldna að til- hlutan WHITE FISH AUTHORITY og TORRY RESEARCH STATION, D.S.I.R., í Olympia, London., 27. maí til 2. júní, 1965. WORLD FISHING EXHIBITION 1965 verður stærsta sýning, á þilfarsvindum, veiðarfærum, frysti- tækjum, ísframleiðslutækjum, rafeindatækjum í þágu siglinga, skipavélum, hjálpartækjum og skipa- teikningum, sem haldin hefur verið undir einu þaki. • Þetta er eina sýningin í öllum heiminum, sem einungis er haldin fyrir þá, sem fást við framleiðslu, vinnslu og sölu fisks. Hún er einungis opin þeim, sem á einhvern hátt starfa í þágu þessa iðnaðar: vísindamönnum, tæknifræðingum, framleið- endum og seljendum tækja og búnaðar. • Þetta er framhald sýningarinnar 1963, þar sem 201 sýn- andi frá 17 löndum sýndu framleiðslu sína og 13.000 manns frá fiskiðnaðinum í 92 löndum sóttu. WORLD FISHING EXHIBITION 1965 verður jafnvel enn fjölbreyttari, og mun þar geta að líta margt, sem aldrei hefur sézt á sýningu. • Af sýningaratriðum, sem vekja munu athygli: Líkan af flotvörpu í drætti, botnvörpu, (box trawls) o. s. frv. hvaðanæva úr heiminum. Sérfræðingur mun verða við höndina til að gefa tæknilegar skýringar á hinum ýmsu gerðum. • Sýningarsvæði, sem einungis er helgað skelfiskveiðum frá landi, þar sem sýndir eru pottar, gildrur og önnur veiði- tæki. Upplýsingar og ráðleggingar eru til reiðu á staðnum. • Stórt svæði, sem ætlað er að gefa glögga mynd af þeirri þjónustu, sem hið opinbera veitir fiskiðnaðinum í Bretlandi. • 1 sam- bandi við WORLD FISHING EXHIBITION 1965 verður haldin tveggja daga alþjóðaráðstefna um „teikningu fiskiskipa og búnað þeirra með tilliti til hugsanlegra endurbóta á þeim“, að tilhlutan WHITE FISH AUTHORITY og TORRY RESEARCH STATION, D.S.I.R. • Takið ákvörðun um heimsókn yðar á sýninguna strax! Tryggið yður ókeypis aðgöngumiða með því að fylla út og senda meðfylgjandi eyðublað. Forgöngumenn og skipuleggjendur hlakka til að bjóða yður velkom- inn til þátttöku í þessum mikilvæga alþjóðlega viðburði. HALDIN AÐ TILHLUTAN THE BRITISH TRAWLERS’ FEDERATION, THE HERRING IN- DUSTRY BOARD, THE SCOTTISH HERRING PRODUCERS’ ASSOCIATION, THE SCOTTISH TRAWLERS’ FEDERATION, THE WHITE FISH AUTHORITY, THE SCOTTISH INSHORE WHITE FISH PRODUCERS’ ASSOCIATION, THE FISHERIES ORGANIZATION SOCIETY LIMITED, THE SHltP & BOAT BUILDERS’ NATIONAL FEDERATION, EUROPÉCHE. Með því að fylla út og senda þegar í stað þetta eyðublað, munuðþér tryggjayðurókeypisaðgöngumiða að þessarimik- ilvægu sýningu í Olympia, London, 27. maí til 2. júní, 1965. EYÐUBLAÐ FYRIR UMSÓKN UM ÓKEYPIS AÐ- GÖNGUMIÐA — Til COMMERCIAL EXHIBITIONS LTD., The Tower, 229-243 Shephard Bush Road, Ham- mersmith, London, W.6., England. Tala aðgöngumiða ...... Fyrirtæki ................. Heimilisfang ...................................... Starfsemi ......................................... Staða ................. Dagsetning ................

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.