Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 58
50 Timarit lögfræöinya hverjum hætti, enda draga menn bifreiðir víst oftast í greiðaskyni og endurgjaldslaust, þegar svo stendur á sem þar. öðru máli kynni að hafa skipt, ef dráttarbifreiðin hefði verið sérstaklega gerð til dráttar og björgunar bif- reiða og slíkt hefði verið atvinnuvegur eiganda hennar. Enn er þess gætandi, að sönnunarákvæði 1. málsgr. 34. gr. bifrl. geymir afbrigðareglu frá almennum reglum um sönnunarbyrði, og er því ástæða til þess að skýra hana þröngt. Henni verður því naumast beitt, nema þar sem orð laganna beinlínis fá yfir tekið. Samkvæmt því, sem nú hefur verið sagt, má gera ráð fyrir því, að venjulegar reglur um sönnunarbyrði verði taldar gilda í skaðabótamálum vegna dráttar á bifreið, þegar drátturinn er ekki beinlínis seldur og í atvinnugrein eiganda dráttarbifreiðar. III. Ábyrgð eigcmda eða notanda bifreiðar. Hingað til hefur einungis verið rætt um skaðabóta- ábyrgð stjórnanda bifreiðar, sem dregur aðra bifreið, og stjórnanda bifreiðar, sem dregin er. Ef stjórnendur bif- reiðanna eru jafnframt eigendur þeirra, þá skiptir eignar- réttur þeirra sjaldan máli að lögum, svo framarlega sem skaðabótakrafan er tryggð með lögveði í bifreið. þó að annar en eigandi hennar valdi tjóni. En oft eða jafnvel oftast er máli svo farið, að bifreiðarstjóri, sem tekur að sér drátt annarrar bifreiðar, fer með bíl annars manns, húsbónda síns. Ef slíkur húsbóndi hefur tekið að sér bif- reiðardrátt og lætur þjón sinn framkvæma hann, þá hlýtur bifreiðareigandinn að bera ábyrgð á því, að dráttarbíllinn sé í fullu lagi eftir almennum reglum, og á vangæzlu bif- reiðarstjóra síns í því starfi eftir reglum þeim, sem eftir virðist farið um ábyrgð manna á verkum þjóna sinna í starfi þeirra vegna hans. Húsbóndi stjórnanda dráttarbíls- ins ber þá ábyrgð á tjóni, sem þjónninn veldur af ásetningi eða gáleysi. Algengt er það, eins og að var vikið, að bif- reiðarstjóri hitti á ferðum sínum aðra bifreið, sem ekki getur lcomizt leiðar sinnar vegna bilunar eða óhapps, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.