Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 79

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1951, Blaðsíða 79
Frá dómstólum 71 þessum, og gat R. því ekki byggt sýknukröfu sína á ákvæð- um í fylgibréfi, enda þótt í venjulegum fylgibréfum R. væri ákvæði um, að hann undanskildi sig ábyrgð sem þessari. Talið sannað, að varan hefði skemmzt i skipinu, enda hafði afgreiðslumaður R. í fermingarhöfn vottað, að hún hefði verið óskemmd, er hún var flutt í skipið. Þá var ekki sannað, að skipið hefði orðið fyrir nokkrum sérstök- um áföllum í þessari ferð. R. talið skylt að bæta tjónið og S. veittur sjóveðréttur í H. til tryggingar kröfum þessum. (Dómur S. & V.-dóms R. 17/11 1950). Tjón við björgunartilraun. 1 febrúarmánuði 1949 kom mikill leki á v/b N., þar sem hann var að veiðum út af Garðskaga í vondu veðri. Skip- stjóri bátsins bað um hjálp. Meðal annars átti hann firðtal við skipstjórann á m/b V., sem lá við bryggju í Keflavík, og bað hann um aðstoð. Féllst skipstjórinn á m/b V. á að veita hjálp, og lagði af stað með skip sitt. Er m/b V. var rétt kominn ýt fyrir hafnargarðinn, bilaði vél bátsins, rak hann upp í hafnargarðinn og brotnaði í spón. Mannbjörg varð. V/b N. var bjargað af öðru skipi. Eig. m/b V. kröfðu eig. m/b N. um bætur vegna tjóns þess, er þeir hefðu beðið vegna þessa. Næsta orsök tjóns þessa var talin bilun vélar m/b V., en á því geti eig. m/b N. enga ábyrgð borið, enda mátti skipstjórinn á m/b N. ekki gera ráð fyrir slíkum afleið- ingum hjálparbeiðnarinnar. Ekkert slíkt samband er því á milli eig. og forsvarsmanna m/b N. og tjóns þess, er eig. m/b V. urðu fyrir, að bótaábyrgð verði lögð á eig m/b N. (Sjó- og verzlunardómur Reykjavíkur 24/5 1950). Félagsútgerð. — Skipsleiga. Nokkrir menn tóku á leigu skip og gerðu það út á fiski- veiðar. Matvæli til skipsins voru tekin út í verzlun H. Þ. án þess að greitt væri fyrir þau þegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.