Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 25
an inn, án þess að setja á liann band. Innsetjandi ábyrg- ist, ef féið treðst undir af húsþröng, eða hús fellur á fén- aðinn eða garður, nema því aðeins, að fénaðurinn felli sjálfur ofan á sig. Innsetjandi ber enga ábyrgð á.því, þótt féið stangi livert annað til bana. Samkvæmt þessu á innsetjandi að fara svo með fénaðinn sem góður og skynsamur maður myndi gera. Réttur ágangsþola liggur í því, að liann á rétt á að taka ágangsfénaðinn undir um- sjón sína og halda lionum unz uslagjöld eru greidd. Ef eigandi vill eklci út leysa, skal féið standa inni til fimmt- ar, þ. e. þangað til fimm dagar eru liðnir, frá innsetn- ingu, en að þeim fresti liðnum má selja það. Samkvæmt cðli málsins og með hliðsjón af ákvæð- um laganna um innsetning húfjár, er líklegt, að halds- rétti yrði hér játað til tryggingar bótagreiðslu fyrir tjón, sem orsakazt hefur af liltekinni eign annars manns, enda verður hald anðvitað aðeins lagt á þá tilteknu eign, sem skaðinn er sprottinn af. IV. Ilvers konar eign sem er, gelur út af fyrir sig verið andlag baldsréttar, jafnt fasteignir sem lausafjár- munir, jafnvel hlutir, sem aðeins liafa minjagildi fyrir eiganda en eigi almennt fjárgildi, t. d. sendibréf (bréfa- söfn. Sumir virðast að vísu vera þeirrar skoðunar, að hald yrði ekki lagt á fasteignir, en sú slcoðun fær naum- ast staðizt.1) Það þyrfti sérstaka lagaheimild til að undanskilja fasteignir haldsrétti, en slík lieimild er ekki fyrir hendi. Hitt er annað mál, að í reyndinni verður sjálfsagt fátítt, að hald sá lagt á fasteignir. Allir Iausa- fjármunir, sem geta verið vörzlu undirorpnir, geta verið andlag haldsréttar, þ. á m. skuldabréf og skjöl. Mál- flulningsmenn eiga t. d. lialdsrétt i málsskjölum til trygg- 1) Sbr. Einar Arnórsson, Tímarit lögfræðinga, II. árg., bls. 240, en þar segir: „Handveð og haldsréttur er bundinn við lausafiármuni.“ Það virðist ekki rétt að setja haldsrétt að þessu leyti á bekk með handveði, sbr. Hrd. XX, bls. 365, þar sem gert sýnist ráð fyrir haldsrétti á fasteign. Tímarit lögfræðinga 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.