Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1963, Blaðsíða 50
A VIÐ OG DREIF Frá Háskólanum. Kandidatspróf í lögfrœði. í 2. hefti árgangsins 1962 eru taldir 14 kandidatar, er lokið hafa lagaprófi. Þess hefur láðst að geta, að próf þessi voru þreytt í janúar og maí 1963. Þess má og geta, að í almennri lögfræði luku 4 prófi í jan- úar og 6 í maí 1963. í maí 1963 luku 17 stúdentara fyrra hluta prófi. Nýir hæstaréttarlögmenn 1963. (Dagsetningar eru dagsetningar leyfisbréfa). Ingi Ingimundarson 8. apríl. Var um stund fulltrúi sýslu- mannsins í Dalasýslu, þá bæjaríógetans í Hafnarfirði og síðar sakadómara í Reykjavík. Hsfur síðan stundað málflutning og rekur málflutningsskrifstofu hér í bænum. Árni Gunnlaugsson 8. apríl. Hefnur stundað málflutning í Hafnarfirði og rekur þar málflutningsskrifstofu. Jón Hjaltason 15. júní. Var um .stund fulltrúi hjá bæjar- fógetanum í Vestmannaeyjum. Síðar gerðist hann lögfræðingur Vestmannaeyjakaupstaðar og rekur jafnframt sjálfstæða mál- flutningsskrifstofu. Örn Clausen 15. júní. Hefur stundað málflutning hér í borg- inni og rekur málflutningsskrifstofu í félagi við konu sína, Guðrúnu Erlendsdóttur héraðsdómslögmann. Jóhannes Lárusson 13. febrúar. Hefur stundað málflutning. Hann rekur málflutningsskrifstofu og fasteignasölu. Sigurður Hafstað 14. ágúst. Hefur að kandidatsprófi loknu starfað í utanríkisþjónustunni bæði erlendis og í utanríkisráðu- neytinu. Er deildarstjóri í því ráðuneyti. Vagn Jónsson 12. september. Hefur lengi stundað málflutn- ing og fasteignasölu og rekur skrifstofu því .skyni. 48 Tímarit lögfræðincja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.