Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1966, Blaðsíða 32
sakaniálum. Afrýjunardómstóllinn er einnig bundinn við þá dóma, sem liann hefur kveðið upp, þó með undan- tekningum, sem síðar verður getið. Þá binda og dómar hans alla lœgri dómstóla í einkamálum, en ekki í saka- málum. Áfrýjunardómstóll sakamála verður venjulega að fylgja cigin fordæmi, en bér er um að ræða frelsi söku- nauta og því hægt að dæma andstætt dómi í eldra máli. Til þess þarf þó „fullskipaðan dóm“. í honum sitja 5 eða fleiri dómarar, en venjulega skipa dóminn 3 dómendur. Þetta kom fvrir í málinu: Akæruvaldið gegn Tavlor (1952) 2 Iv. B. 368,1) en málið fjallaði um tvikvæni. Taylor gekk i hjónaband árið 1925 og sá konu sina síðast árið 1927. Vissi hann ekki að hún var enn á lífi 1948. Hann liugðist stofna til hjúskapar árið 1927, og árin 1942, 1946 og 1948. Þegar hann var kærður fyrir tvíkvæni vegna tveggja hinna siðastnefndu fvrirhuguðu hjónabanda, ját- aði hann sekt sína og var dæmdur i 4 ára fangelsi. Hann áfrýjaði málinu einungis um refsiþvngd. Áfrýjunardóm- stóll sakamála spurðist þá fvrir um það, hvers vegna hann hefði ekki borið fram þá vörn, sem levfð væri i lögum um persónulegar misgerðir (Offences Against Tbe Person Act) frá 1861, 57. gr„ þ. e. að heimilt sé: „Hverjum þeim að ganga í hjúskap öðru sinni, er eiginmaður eða eigin- kona hlutaðeiganda hefur stöðugt verið fjarverandi sið- astliðin 7 ár og honum ekki um það kunnugt, að eigin- maðurinn eða eiginkonan bafi verið lífs á því timabili“. Pxáðunautur Taylors gaf þá skýringu, að hann hefði ekki borið þessa vörn fram vegna þess að áfrýjunardómstóll sakamála hefði þegar árið 1939 dæmt, að vörnin gilti að- eins um hjónaband í annað sinn, en ekki eins og í þessu tilviki, um fjórða eða fimmta hjónaband. Dómstóllinn frestaði málinu til næsta dags. Var þá settur „fullskipaður i) I Englandi eru sakamál höfðuð í nafni þjóðhöfðingjans og þá eftir atvikum Rex eða Regina. Hér er notað orðið: Ákæruvaldið. 94 Tímarit löyfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.