Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 49
Rakti Ármann Snævarr síðan undirbúning samtaka þess- ara, sem síðar hlutu nafnið Bandalag háskólamanna. Stofnun samtakanna var ráðin haustið 1958 og stóðu 10 félög háskólamenntaðra manna að samtökunum í upphafi. Framsögumaðurinn ræddi um skipulag og lög samtak- anna. Því næst sagði hann frá störfum BHM fyrstu árin og minntist m. a. á þann þátt, sem BHM hefði átt í því að minnast 50 ára afmælis Háskóla íslands árið 1961, m. a. með útgáfu bókarinnar „Vísindin efla alla dáð“. Loks ræddi Ármann Snævarr framtíðarverkefni BHM. Ölafur W. Stefánsson skýrði frá störfum BHM síðari árin og kvað þau einkum hafa beinzt að þvi að reyna að afla viðurkenningar á samningsrétti BHM um kjör háskólamanna í opinberri þjónustu. Rakti hann ítarlega meðferð þessa máls. Drap hann á samvinnu BHM við hliðstæð samtök á Norðurlöndum, útgáfu BHM-bréfs o. fl. Þá lagði Ólafur til, að Lögfræðingafélag Islands skip- aði nefnd opinberra starfsmanna innan félagsins, sem yrði stjórn félagsins til ráðuneytis um málefni, sem varða sérstaklega opinbera starfsmenn. Síðari félagsfundurinn á starfsárinu var haldinn í nóv- embermánuði. Umræðuefni hans var: „Réttarreglur um verndun fiskimiða utan landhelgi.“ Frummælandi var dr. Gunnar G. Schram, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu. 1 framsöguerindi sinu rakti dr. Gunnar G. Schram þýð- ingu þess fyrir Islendinga, hver réttarþróunin yrði varð- andi vernd fiskimiða utan hinnar eiginlegu landhelgi. Kvað hann þær réttarreglur, sem gilt hafa um nýtingu fiskistofnanna þar og verndun þeirra ekki svara nýrrar tækni i fiskileit og fiskveiðum. Þvi væri nauðsyn nýrra réttarreglna á sviði þjóðarréttar, sem lytu að betri og skipulegri nýtingu landgrunns og úthafsfiskimiða og tryggðu að ekki yrði um að ræða ofveiði fiskistofnanna þar. Dr. Gunnar vék síðan að ástandi fiskistofnanna á land- grunnsmiðum hér við land og hvaða ráð væru tiltæk Tímarit lögfræðinga 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.