Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Blaðsíða 34
RÆÐA Kristjáns Jónssonar, dómstjóra Hæstaréttar, flutt í dóm- sal réttarins, er rétturinn var settur fyrsta sinn 16. febr. 1920 Háttvirtu meðdómendur, háttvirtu málflutningsmenn, háttvirtu herrar! Þegar Hæstiréttur Islands nú í dag á að byrja starfsemi sína, vildi ég leyfa mér að ávarpa yður, háttvirtu herrar, nokkrum orðum, og verður mér það þá fyrst fyrir, að lita nokkuð aftur yfir liðinn tíma. Síðustu 20 eða 25 árin hafa fært oss Islendingum margar og miklar breytingar á þjóð- arhögum vorum, breytingar, er jafnvel mætti kalla bylt- ingar; mest áberandi eru að vísu breytingarnar A atvinnu- vegum vorum, á allri verzlun, á sjávarútvegi og í'iskveið- um, á siglingiun og samgöngum við umheiminn; allar þessar breytingar eru vottur framsóknar af vorri hálfu, og fara, að ég vona, í rétta átt, stefna til þjóðþrifa, og hafa þó síðustu fimm árin, sem kunnugt er, verið á marg- víslegan hátt mjög erfið sökum styi’jaldarinnar miklu. En jafnframt þessari framsókn á sviði atvinniunálanna, er aðallega liefur átt sér stað síðustu 25 árin, höfum vér sótt fram langan veg á stjórnmálasviðinu, og það svo, að nú erum vér komnir að því marki, er vér áður höfum þar sett oss fremst. Eftir 67 ára nær látlausa baráttu fengum vér fyrir rúmu ári síðan með góðu samkomulagi við með- semjendur vora, Dani, viðurkennd með sambandslögun- um ríkisréttindi lands vors og þjóðar á þann veg og í svo ríkum mæli, að allur þorri þjóðarinnar hefur með ánægju þegið þau málalok. — Eitt ákvæði sambandslaganna heim- ilar oss að stofna æðsta dómstól hér innanlands, eða sem það tiðast hefur verið kallað, að flytja æðsta dómsvaldið aftur inn í landið, og hefur þetta nú verið gert, því að 32 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.