Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Blaðsíða 73

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1970, Blaðsíða 73
stofna æðsta dómstól í landinu sjálfu. En þangað til skal skipa Islending í eitt dómarasæti í hæstarjetti, og kemur l3að ákvæði til framkvæmda þegar sæti losnar næst í dóm- inum“. Samkv. þessu ákvæði bar ríkisstjórnin fram á Alþingi 1919 frumvarp til laga um hæstarétt (Alþt. A.l 1919, bls. -109-329, þskj. 28). í framsöguræðu dómsmálaráðherra, Jóns Magnússonar, (Alþt. 1919 B., hls. 789) kemur fram, nð höfundur frumvarpsins er Einar Arnórsson, er þá var Prófessor við lagadeild Háskólans. Nýmæli frumvarpsins vcru mjög sniðin eftir lögum og reglum, er réðu um starfs- hætti hæstaréttar Dana. Var þetta eðlilegt vegna hins nána l’éttarsamhands Islendinga og Dana um langan aldur. Is- lendingar höfðu frá því 1736 sótt fræðilega lagamenntun sína til Danmerkur. Hæstiréttur Dana hafði um aldaraðir yerið æðsti dómstóll i íslenzkum málum og bein löggjöf landanna var að ýmsu sameiginleg eða náskyld. Tengsl landanna voru og náin á fleiri sviðum. Stjórnmála-, fjár- hags-, mennta- og verkleg sjónarmið höfðu t. d. mjög mót- azt fi'á Danmörku. Evrópuófriðurinn 1914-18 hafði þó haft djúpstæð áhrif, en þau voru fremur í deiglunni, bæði hér og annars staðar. Það koin þegar fram í framsöguræðu dómsmálaráðherra °g síðari umræðum, að tormerki á því að flytja æðsta úónisvaldið inn í landið voru einkum talin þau, að kostn- aður yrði of mikill, að hæfir menn í dóminn yrðu vand- fengnir, að skortur yrði hæfra málflutningsmanna, og að lagadeild Háskólans mundi verða fyrir áfalli við hina nýju skipan, ef þaðan færu menn í Hæstarétt, en ýmsum þótti Pað líklegt. Margir virðast hafa talið munnlegan málflutn- lrig til lióta, en aðrir voru vantrúaðir og vildu a. m. k. fara sér hægt í þeim efnum. Um meðferð málsins á Alþingi skal annars tekið fram: I efri deild var málinu vísað til „samvinnunefndar alls- herjarnefnda“ og lagði hún til, að frv. yrði samþykkt. Nefndin gerði tillögur um allmargar breytingar á þskj. Tímarit lögfræðinga 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.