Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1971, Blaðsíða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1971, Blaðsíða 14
Á 3. þingi dómsmálaráðherra Evrópu, sem lialdið var í Duhlin i maí 1964, lagði austurriska sendinefndin fram ýtarlega skýrslu um þetta málefni og sérstaklega hugleið- ingar um það, irvort mögulegt væri og æskilcgt, að Evrópu- ráðið ireitti sér i þessu efni. Þessi skýrsla var að miklu leyti hyggð á grein eftir Iv. Herndl, er birtist í „Juristische Blátter“ 1962, bls. 15 og áfram. Þessi skýrsla austurrísku sendinefndarinnar fjallaði ekki eingöngu um það, hvenær ríki ætti að hlita erlendu dóms- valdi og hvenær ekki, lreldur var einnig leitazt við að finna lausn á vandamálinu um fullnustu aðgerðir gagn- vart erlendu ríki, en þar er um mjög umdeilt mál að ræða. Mörg riíki banna aðför í eigum erlendra ríkja, en sum riki leyfa hana, t. d. Belga, Italia og Sviss. í þeim ríkjum, sem leyfa slika aðför í eignum erlendra ríkja, er venjuicga gerður greinarmunur á milli eigna, sem ætlaðar eru til opinherra þarfa (Res puhlica usibus desti- nata) og verðmæta, sem notuð eru á sviði einkaréttar, og aðeins leyft að gera aðför í hinum síðarnefndu verðmæt- um. Oft er hins vegar erfitt að greina hér glöggt á milli. Þess vegna var lagt til í skýrslu þessari, að aðför skyldi ekki leyfð i eignurn erlendra ríkja, en hins vegar yrði leitazt við að ná alþjóðlegu samkomUlagi um það, að rdki fullnægðu, án þvingunar, þeirn dómum, scm felldir yrðu yfir þeirn. Sérfræðinganefnd á vegum Eivrópuráðsins var síðan fal- ið að kanna viðfangsefnið, State Immunity, og gera til- lögur í málinu. Kom nefnd þessi saman 14 sinnum á ár- ununr 1966—1970 og samdi uppkast að evrópskum sátt- mála um friðhelgi ríkja (Draft European Convention on State Immunity). Þetta uppkast verður nú sent CCJ til athugunar. Ef það verður síðan lagt fram til undirskriftar og staðfest af nægi'lega mörgum rikjum (3), verður þetta fyrsti alþjóða sáttmálinn almenns eðlis um State Im- munity, þar sem fyrrgreindur Briissell sáttmáli frá 10. apríl 1926 fjallar eingöngu um skip i rikiseigu. 100 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.