Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1971, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1971, Blaðsíða 51
eignir. Fyrirlesarar verða tólf, en námskeiðsstjórar verða Hrafn Bragason og Sigurður Hafstein. Hámarkstala þátt- takenda er 30. Stjórn félagsins kann lagadeild þakkir fyrir ánægjulegt samstarf að undirbúningi þessa nytsemdarmáls, en af hálfu deildarinnar störfuðu pcófessorarnir Gaukur Jör- undsson og Þór Vilhjálmsson að honum. Tímarit lögfræðinga. Tímaritið kom út á árinu með svipuðum hætti og verið hefur undanfarin ár. Fyrra heftið var sérstaklega helgað 50 ára afmæli hæstaréttar. Ákveðið var að hækka áskriftargjald úr kr. 250.00 i kr. 300.00 svo og auglýsingar. Ritstjóri tímaritsins cr Theodór B. Líndal fyrrv. pró- fessor. Önnur mál. Margt annað kom til kasta stjórnarinnar og skal nú stuttlega vikið að því. Hinn 16. febrúar var minnzt 50 ára afmælis hæstaréttar. Við athöfn, er fram fór í húsakynnum réttarins, mætti for- maður félagsins fyrir þess hönd. Félagið sendi réttinum l)Ióamkörfu í tilefni þessa merkisafmælis. Viðhorfið til Bandalags háskólamanna var oftlega rætt. A aðalfundi 27. desember 1969 var gerð svofclld ályktun: „Aðalfundur Lögfræðingafélags Islands lýsir andstöðu sinni við, að Bandalag háskólamanna innheimti árgjalds- auka hjá aðildarfélögum vegna kostnaðar við þjónustu fyrir sérstaka starshópa innan þeirra. Skorar fundurinn á stjórn handalagsins að neyta ekki heimildar, cr henni var veitt á aðalfundi bandalagsins 27. nóvember s.l. til að innheimta sérgjaldsauka að fjárhæð 400 kr. af öllum opin- berum starfsmönnum innan vébanda bandalagsins“. Formaður Bandalags háskólamanna, Þórir Einarsson, kom á einn fund stjórnarinnar til viðræðna um mál þetta. Tímarit lögfræðinga 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.