Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 22

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Qupperneq 22
mánuðum eftir dagsetningu úrskurðar skattstjóra, en fyrir lagabreyt- inguna var fjármálaráðherra heimilt að áfrýja úrskurðum skattstjóra án tillits til kærufrests. Spurning getur vaknað um hvenær ríkisskattstjóri geti breytt álykt- un skattstjóra af sjálfsdáðum skv. heimild í 4. mgr. 42. gr. eða þurfi að skjóta úrskurði skattstjóra til ríkisskattanefndar. Skv. 4. mgr. 42. gr. getur ríkisskattstjóri, ef hann telur ástæðu til, breytt ályktun skattstjóra um skattákvörðun, enda sé uppfyllt skilyrði 38. gr., ef um hækkun er að ræða. Ákvæði 2. mgr. 41. gr. um kærufrest ríkisskattstjóra virðist þarf- laust, ef ríkisskattstjóri gæti alltaf breytt ályktun skattstjóra skv. heimild í 4. málsgrein 42. greinar. Virðist bera að skilja þetta þannig, að ríkisskattstjóri geti ekki breytt ályktun skattstjóra, ef hún bygg- ist á úrskurði skattstjóra á kæru. Ef breytingarnar væru vegna ann- arra atriða en kæran og úrskurður skattstjóra fjallar um, ætti ríkis- skattstjóri að geta notað heimildina. 1 2. mgr. 2. málslið segir enn fremur, að kærur skuli vera skriflegar og studdar þeim gögnum, sem kærandi telur nauðsynleg. Eins og greinin er rituð, virðist krafa þessi aðeins gerð til þeirra kæra, sem ríkisskattstj óri sendir, en væntanlega mun það vera ætlunin, að máls- greinin eigi við allar kærur til ríkisskattanefndar skv. 1. og 2. mgr. Eftir orðanna hljóðan er það sett í mat kæranda, hvaða gögn hann telur nauðsynleg, en skv. 7. mgr. getur nefndin, ef hún telur mál ekki nægilega upplýst, beint því til málsaðila að afla frekari gagna eða upp- lýsinga máli til skýringar. Eins og fyrr segir er það áskilið í 40. gr. laganna, að kæra til skatt- stjóra skuli studd nauðsynlegum gögnum. Spurning kann að vakna um, hvort ríkisskattanefnd geti synjað kæru á þeim forsendum, að gögn, sem fyrst koma fram við kæru til ríkisskattanefndar, hefðu átt að fylgja kæru til skattstjóra. Þetta tel ég, að hún geti ekki, sérstak- lega þegar á það er litið, að dómstólar mundu taka slík gögn til greina, ef þau snerta skattskyldu. Þá skal enn fremur bent á ákvæði 47. gr., þar sem gert er ráð fyrir, að ríkisskattanefnd fjalli um framtal, sem ekki hefur áður komið til skattstjóra. Eins og ég gat um, gerir 3. og 9. mgr. 41. gr. ráð fyrir, að ríkis- skattstjóri sé umboðsmaður fjármálaráðherra og annarra gjaldkrefj- enda gagnvart ríkisskattanefnd, og er til þess ætlazt, að hann yfirfari kærur, sem nefndinni berast og geri kröfur fyrir hönd umbjóðenda sinna. Skal hann rökstyðja kröfur sínar og rita greinargerð í málum að því marki, sem hann telur ástæðu til. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.