Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1977, Blaðsíða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1977, Blaðsíða 36
Jónatan Þórmundsson: — Brot gegn friðhelgi einkalífs, grein í Tímariti lög- fræðinga, 4. h. 1976 (21 bls.). — Líknardráp, grein í Úlfljóti, 3. h. 1976 (19 bls.). — Fyrirlestrar í skattarétti, fjölritaðir inngangskaflar um nokkur undirstöðuatriði skattaréttar (34 bls.). — Fyrirlestur um nokkur skjalabrot, 5 bls. fjölritður til notkunar í kennslu. — Rannsóknarverkefni, sem unnið var að á árinu: — Auðgunarbrot og nokkur skyld brot, síðara hefti, var eitt helsta viðfangsefnið síðastliðið ár. Ritið, sem verður um 100 bls. að stærð, er væntanlegt fjölritað. — Opinbert réttarfar. Unnið var að 2. útgáfu 1. heftis, er kom út 1972. Auk þess var hafinn undirbúningur að útgáfu 2. heftis. — Unnið var að athugun ýmissa þátta í skattarétti. — Allmánna domstolar och specialdomstolar, erindi á norræna lögfræðingamótinu 1975 lagfært og búið undir prentun í þingtíð- indum mótsins. Lúðvík Ingvarsson: — Um arfsfrádrátt — jöfnun arfs, (ópr.). — Arfur eftir séra Ólaf Kolbeinsson (d. um 1550) og málaferli um hann (ópr.). í undirbún- ingi: Nokkrar athugasemdir við erfðalögin nr. 8/1962. — Ennfremur unnið að söfnun heimilda um löggjöf og lagaframkvæmd á sviði sifja-, erfða- og per- sónuréttar. Páll Sigurðsson: — Umsýsla og umsýsluviðskipti (fjölr., 18 síður). — Staðl- aðir samningsskilmálar (fiölr., 33 síður). — Einhliða ábyrgðarskilmálar í lausa- fjárkaupum (ábyrgðarskírteini) (fjölr., 29 síður). — Um tjón vegna skaðlegra eiginleika söluvöru (fjölr., 43 síður). —Yfirlit um þróun íslensks sönnunarréttar — með hliðsión af almennri réttarfarsþróun (fjölr., 62 síður). — Samanburðar- lögfræði, Úlflj., 2. tbl. 1976, bls. 69—81. — Þróun og þýðing eiðs og heitvinn- ingar í réttarfari, 300 s. (ópr.). — Útgáfa: Samdi skrá um manna- og staðanöfn í ritinu „Úr fórum Stefáns Vagnssonar", Rvík 1976. Sigurður Líndal: — vindikasjon — vitne — voldgift — voldtægt — vádaverk — værge — ægteskab — ægteskabsbrud — ærekrænkelse — ætt — ættleiing — örvarþing. Allt greinar í Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder 20. bindi, sem er nýkomið út. — Reglur um gerð kjarasamninga, fyrirlest- ur 28. janúar 1977 á ráðstefnu Stjórnunarfélags íslands. Birtist í tímarit- inu Vinnueitandanum 1 tbl. 1977. — Hef ennfremur unnið að undirbúningi Söau islands einkum 3.—5. bindi. Stefán Már Stefánsson: — Hefur unnið að: — Um uppboð, áætluð stærð 150—200 s. — FJÁRMÁL: Gjöld Lagastofnunar 1976 voru kr. 524.986, en til ráðstöfunar skv. fjárveit- ingu 1976 voru kr. 760.000. DOKTORSRIT MAGNÚSAR STEPHENSENS: Á stjórnarfundi Lagastofnunar 23. febrúar 1977 var ákveðið að fresta útgáfu ritsins, þar sem ekki hafði fengist maður til að gefa það út. GÖGN í VÖRSLU LAGASTOFNUNAR: Auk gagna, sem talin eru í síðustu skýrslu, eru í vörslum Lagastofnunar 50 eint. af sérprentaðri ritgerð Eiríks Tómassonar: Könnun á gjaldþrotaúr- skurðum 1960—1974, en hún birtist í Tímariti lögfræðinga 2. h. 16. árq. 1976. Sigurður Líndal. 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.