Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1977, Síða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1977, Síða 36
Jónatan Þórmundsson: — Brot gegn friðhelgi einkalífs, grein í Tímariti lög- fræðinga, 4. h. 1976 (21 bls.). — Líknardráp, grein í Úlfljóti, 3. h. 1976 (19 bls.). — Fyrirlestrar í skattarétti, fjölritaðir inngangskaflar um nokkur undirstöðuatriði skattaréttar (34 bls.). — Fyrirlestur um nokkur skjalabrot, 5 bls. fjölritður til notkunar í kennslu. — Rannsóknarverkefni, sem unnið var að á árinu: — Auðgunarbrot og nokkur skyld brot, síðara hefti, var eitt helsta viðfangsefnið síðastliðið ár. Ritið, sem verður um 100 bls. að stærð, er væntanlegt fjölritað. — Opinbert réttarfar. Unnið var að 2. útgáfu 1. heftis, er kom út 1972. Auk þess var hafinn undirbúningur að útgáfu 2. heftis. — Unnið var að athugun ýmissa þátta í skattarétti. — Allmánna domstolar och specialdomstolar, erindi á norræna lögfræðingamótinu 1975 lagfært og búið undir prentun í þingtíð- indum mótsins. Lúðvík Ingvarsson: — Um arfsfrádrátt — jöfnun arfs, (ópr.). — Arfur eftir séra Ólaf Kolbeinsson (d. um 1550) og málaferli um hann (ópr.). í undirbún- ingi: Nokkrar athugasemdir við erfðalögin nr. 8/1962. — Ennfremur unnið að söfnun heimilda um löggjöf og lagaframkvæmd á sviði sifja-, erfða- og per- sónuréttar. Páll Sigurðsson: — Umsýsla og umsýsluviðskipti (fjölr., 18 síður). — Staðl- aðir samningsskilmálar (fiölr., 33 síður). — Einhliða ábyrgðarskilmálar í lausa- fjárkaupum (ábyrgðarskírteini) (fjölr., 29 síður). — Um tjón vegna skaðlegra eiginleika söluvöru (fjölr., 43 síður). —Yfirlit um þróun íslensks sönnunarréttar — með hliðsión af almennri réttarfarsþróun (fjölr., 62 síður). — Samanburðar- lögfræði, Úlflj., 2. tbl. 1976, bls. 69—81. — Þróun og þýðing eiðs og heitvinn- ingar í réttarfari, 300 s. (ópr.). — Útgáfa: Samdi skrá um manna- og staðanöfn í ritinu „Úr fórum Stefáns Vagnssonar", Rvík 1976. Sigurður Líndal: — vindikasjon — vitne — voldgift — voldtægt — vádaverk — værge — ægteskab — ægteskabsbrud — ærekrænkelse — ætt — ættleiing — örvarþing. Allt greinar í Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder 20. bindi, sem er nýkomið út. — Reglur um gerð kjarasamninga, fyrirlest- ur 28. janúar 1977 á ráðstefnu Stjórnunarfélags íslands. Birtist í tímarit- inu Vinnueitandanum 1 tbl. 1977. — Hef ennfremur unnið að undirbúningi Söau islands einkum 3.—5. bindi. Stefán Már Stefánsson: — Hefur unnið að: — Um uppboð, áætluð stærð 150—200 s. — FJÁRMÁL: Gjöld Lagastofnunar 1976 voru kr. 524.986, en til ráðstöfunar skv. fjárveit- ingu 1976 voru kr. 760.000. DOKTORSRIT MAGNÚSAR STEPHENSENS: Á stjórnarfundi Lagastofnunar 23. febrúar 1977 var ákveðið að fresta útgáfu ritsins, þar sem ekki hafði fengist maður til að gefa það út. GÖGN í VÖRSLU LAGASTOFNUNAR: Auk gagna, sem talin eru í síðustu skýrslu, eru í vörslum Lagastofnunar 50 eint. af sérprentaðri ritgerð Eiríks Tómassonar: Könnun á gjaldþrotaúr- skurðum 1960—1974, en hún birtist í Tímariti lögfræðinga 2. h. 16. árq. 1976. Sigurður Líndal. 146

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.