Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1980, Blaðsíða 39
Leó E. Löve aðalfulltrúi: ? ) UMBOÐSMAÐUR — STARFSSVIÐ OG STARFSHÆTTIR Erindi það sem nú verður flutt, hef ég kallað „Umboðsmaður — starfssvið og starfshættir". Vissulega er starfssvið umboðsmanna örlítið breytilegt eftir lönd- um, en þar sem ég hef fengið að fyigjast með störfum umboðsmanns danska þjóðþingsins, mun ég hér á eftir gera grein fyrir starfssviði hans og starfsháttum, enda ekki ólíklegt, að danskir hættir verði ís- lendingum fyrirmynd í þessu lögfræðilega efni, eins og svo mörg- um öðrum — ef og þegar þar að kemur. I upphafi mun ég þó gera grein fyrir starfssviði umboðsmanns eins og það er víðast hvar, en víkja síðan að starfsháttum danska umboðs- mannsins, þar sem einnig verður komið inn á reglur um starfssvið hans. Að lokum bendi ég á nokkur þeirra atriða, sem hafa má í huga, þegar metið er, að hvaða gagni Umboðsmaður Alþingis yrði fyrir íslenskt þjóðfélag. Þjóðþing velja sér umboðsmenn til þess að hafa óháð eftirlit með stjórnkerfi landsins — þ.m.t. ráðherrum. Tilgangurinn er sá að veita borgurunum vernd gegn ofríki eða j mistökum embættismanna, en einnig veita stjórnsýslunni almennt að- hald, og um leið er tryggt að óhlutdrægt álit fæst um mál, sem eru viðkvæm af einhverjum ástæðum — t.d. pólitísk. Mál eru kærð til umboðsmanns. Hann getur einnig tekið mál til meðferðar að eigin frumkvæði. Allir geta kært, og skiptir aðild að kæruefninu engu máli. Umboðsmaður veitir kærendum margvíslegar leiðbeiningar, m. a. um það hvort málefnið sé þess eðlis, að undir starfssvið hans falli. Undir starfssvið umboðsmanns fellur öll stjórnsýsla ríkisins, en oft einnig ýmis stjórnsýsla sveitarfélaga. Þar sem stjórnsýsla sveitar- 161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.