Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1983, Blaðsíða 28
1 öðru lagi skal bent á, að telja má eðlilegt, að sem mest samræmi sé milli íslenskra og erlendra reglna um farmflutninga. Með lögfest- ingu reglna 16. og 17. gr. LSL er þessa samræmis gætt að því er varðar ábyrgð flytjanda, a.m.k. í meginatriðum. 6.2. Samningsákvæði um undanþágu frá ábyrgð Það er almenn regla í íslenskum rétti, að mönnum er frjálst að skipa fjármálum sínum með samningum, þar á meðal að semja um hverjar reglur skuli gilda um skaðabótaábyrgð í tilteknum lögskiptum. Lengi hefur tíðkast, að farmflytjendur geri í flutningssamningum fyrirvara, er leysa flytjendur að meira eða minna leyti undan bóta- ábyrgð þeirri, er á þeim hvílir eftir almennum reglum. Til þess að slíkur fyrirvari gildi í ákveðnum lögskiptum þarf hann að hafa kom- ist á með þeim hætti að bindandi sé eftir almennum reglum samninga- réttar. Kynni flytjandi ekki viðsemjanda sínum fyrirvarann eða komi hann ekki nægilega skýrt fram, er hann ekki skuldbindandi, sbr. eink- um eftirtalda dóma: Hrd. 1941,182 1 fylgibréfi var skírskotað til fyrirvara í farmskírteini, sem ekki var fengið farmsamningshafa í hendur. Var farmflytj andi því ekki talinn hafa leyst sig undan ábyrgð á spjöllum á bifreið, sem hann flutti með skipi. Hrd. 1969,1245 Varningui' skemmdist í flutningi með bifreið GE. Ekki þótti sannað, að eigandi varningsins hefði fengið í hendur fylgibréf eða að fyrirsvarsmenn GE hefðu með öðrum hætti undanskilið sig ábyrgð á tjóni, sem varð á varningnum. Hrd. 1975,1011 Hvorki farmsamningshafi né nokkur af hans hálfu fengu í hend- ur skilríki um flutningsskilmála. Var eigi talið, að farmsamnings- hafa hafi verið eða mátt vera kunn þau ákvæði farmskírteinis, sem hér skiptu máli. Dæmt, að farmflytjandi geti ekki borið fyrir sig þau ákvæði farmskírteinis, sem ganga lengra en að leysa hann undan ábyrgð á varningnum en leiða má af meginreglum íslenskra lága. Hrd. 1981, 35 Ekkert kom fram um, að flytjandi hafi áskilið sér gagnvai't send- anda, að um ábyi'gð sína fæi'i eftir fyrirvara, sem prentaður var 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.