Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 53

Ægir - 01.03.1995, Blaðsíða 53
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Ratsjá: Furuno FR 1505 DA með dagsbirtuskjá Ratsjá: Raytheon, R71 Raster Scan með dagsbirtuskjá Seguláttaviti: H. Iversen, Neptun Rk7A, spegiláttaviti í þaki Gyróáttaviti: SG Brown, SGB 1000 Sjálfstýring: Robertson AP7 Vegmœlir: Ben, Amphitrite Gervitunglamóttakari: Philips MK 9 (GPS) Gervitunglamóttakari: Racal Decca MK 90 (GPS) Leiðariti: Racal Decca CVP 3500 litaplotter (skjár) með kasettutæki Leiðariti: JRC, gerð NWU 53 Dýptarmœlir: Elac LAZ 2500, litamælir Dýptarmœlir: JMC, V122 litamælir, tveggja tíðna Sónar: Elac, Panoramalodar (skrifari), tengdur LAZ 48 skjá Sónar: Elac, Mittellodar (skrifari), tengdur LAZ 44 skjá Sónar: Wesmar SS265 hátíðnisónar með skjá Aflamœlir: Scanmar 4002 með einum sökknema og móttak- ara (hljóðnema) Talstöð: Sailor T 126/R105, SSB Talstöð: Sailor T128/R105, SSB Talstöð: Sailor RE2100 Compact Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT 144B (simplex, semi-duplex) Auk ofangreindra tækja er kallkerfi frá Woodsons, Sailor vörður, Sailor CRY2001 dulmálstæki og Regency Polaris ör- bylgjuleitari. Þá er í skipinu olíurennslismælir frá Hartmann, gerð ECM3. Aftast í brú eru stjómtæki fyrir togvindur. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn 6 manna slöngubát með 25 ha utanborðsvél, tvo 12 manna gúmmí- björgunarbáta, Viking og RFD, reykköfunartæki, flotgalla, neyðartalstöð og Jotron Tron 30S neyðarbauju. □ Norbmenn flytja út grjót 5,8 milljónir tonna af grjóti voru flutt út frá Noregi árið 1994, aðallega til Evrópu þar sem grjótið er einkum notað í varnargarða gegn ágangi sjávar og í ýmsa vinnslu. Eftir mikil flóð í evrópskum stórfijótum að undanförnu er reiknað með að eftirspurnin vaxi hröðum skrefum og færri fái norska steina en vilja á nýju ári. (Fiskaren feb. 1995) Át plastpoka og drapst Það vakti töluverða athygli síðastliðið haust þegar sænskir fiskimenn fundu tveggja metra langa sæskjald- böku ættaða úr hitabeltinu fljótandi á sjónum undan Bohus-léni. Skjaldbakan var 250 kíló að þyngd og stein- dauð og var í fyrstu talið að hún hefði, í ijósi upprunans, drepist úr kulda. Það reyndist ekki rétt. Við krufningu kom í ljós að skjaldbakan hafði étið norskan plastpoka utan af átta rúllum af klósettpappír og pokinn stífiaði þarma hennar svo hún drapst. (Fiskaren feb. 1995) PÓLLINN HF. © AÐALSTRÆTI 9-1 - I, P.O.BOX 91, 400 ÍSAFJÖRÐUP I SÍMI 94-3092 FAX 94-4592 PÓLLINN HF. ísleitarkastarar Ljóskastarar Skipstjórar, útgerðarmenn: Seljum hina viðurkenndu IBAK-kastara. Þýsk gæðavara. 3ja áratuga reynsla við erfiðustu aðstæður í heimi sanna gæðin. VEIT SÁ ER SÉR Rafþjónusta Raftækjasala Rafhönnun Rafvélar Rafeindaþjónusta Siglingatæki Kælitæki ÆGIR MARS 1995 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.