Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1993, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1993, Blaðsíða 30
Um ákvörðun bótafjárhæðar gilda almennar reglur. Tjónþoli þarf almennt að sanna að tjón hafi orðið og jafnframt tjónsfjárhæðina. Mér finnst þó líklegt að sönnunarbyrði yrði snúið við og lögmaðurinn yrði látinn sanna að ekkert tjón hefði orðið, ef skjólstæðingurinn hefur sýnt fram á mistökin og gert líklegt að af þeint kunni að hafa hlotist tjón. í íslenskum rétti er ekki almenn heimild til þess að færa niður bótafjárhæð eða fella skaðabótaábyrgð niður með tilliti til aðstæðna tjónvalds. Gert er ráð fyrir slíkri almennri lækkunarheimild í því frumvarpi til skaðabótalaga sem nú liggur fyrir Alþingi. HEIMILDIR: Arnl jótur Björnsson Niels Fish-Thomsen Baldur Guðlaugsson og Pórður S. Gunnarsson Helga Jónsdótir A. Vinding Kruse Benedikt Sigurjónsson Ebbe Suenson Susanne Waage Stutt yfirlit unt skaðabótaskvldu lögmanna og önnur bótaúrræði. Tímarit lögfræðinga. 2. hefti 1993 Advokaten i bestyrelsen - Advokatens bestvrelsesansvar. Advokaten 24 1981 Lögmannsstarfsemi í félagsformi, Fréttabréf LMFÍ 1989 Réttarstaða lögmanna. kandídatsritgerð 1978 Advokatansvaret, 6. útgáfa 1990 Um fébótaábyrgð lögmanna, Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 1956 Ábyrgð lögmanna. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 1970 Hæítelsen i advokatsamvirker. UfR 1985 B 225 Det erstatningsretlige ansvar for samvirkende advokater. 1992. Ennfremur vísast til erindis sem Viðar Már Matthíasson hrl. hélt á félagsfundi í LMFI í október 1992. Höfundur hafði aðgang að handriti ofangreindrar greinar Arnljóts Björnssonar við samningu greinar sinnar. 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.