Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Side 77

Tímarit lögfræðinga - 20.11.1993, Side 77
NORRÆN RÁÐSTEFNA UM AFBROTAFRÆÐI 11. ráðstefna norrænna afbrotafræðinga verður lialdin í Kaupmannahöfn dagana 6.-9. júní 1994. Umræðuefni verður Alþjóðavæðing refsiréttarins (internationalisering af strafomrádet). Félagar Sakfræðingafélags íslands eiga að hafa fengið eyðublað fyrir þáttökutilkynningu. Þeir sem ekki hafa fengið eyðublaðið geta fundið það í Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab febr/maí 1994 eða kallað eftir því hjá: Dis Congres Service Herlev Ringvej 2, C DK-2730 Herlev, Danmörk Sími +45 44 92 44 92 Myndsími +45 44 92 50 50 með þáttökutilkinningu fyrir 1. apríl. Framsöguerindi verða birt í sérhefti Nordisk Tidsskrift for Kriminalviden- skab sem kemur út í maí 1994. Þáttökugjald er: fyrir þáttakendur 900 DKR fyrir stúdenta 300 “ fyrir maka 600 Jafnframt þáttökutilkynningu er hægt að panta far með SAS og gistingu á gistihúsi á góðu verði. Dagskrá fyrir rnaka verður birt með þáttökutilkynningu. Dagskrá ráðstefnunnar verður eins og hér segir 75

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.