Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Síða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1998, Síða 54
með lögskýringu greind í reglum EES-samningsins en eins og fram hefur kom- ið taldi Evrópudómstóllinn meginregluna um skaðabótaskyldu vera óaðskiljan- legan hluta af Rómarsáttmálanum. Áður en lengra er haldið er rétt að líta betur á forsendur dómsniðurstöðunnar í Francovich-málinu en þær hafa töluverða þýðingu fyrir umfjöllunina hér á eftir.41 Evrópudómstóllinn lét þess fyrst getið að tilvist meginreglu um skaða- bótaábyrgð aðildarríkja gagnvart einstaklingum beri að kanna í ljósi almennrar uppbyggingar sáttmálans og grundvallarreglna hans. EB-réttur feli í sér sjálfstætt réttarkerfi sem ekki aðeins hefur áhrif á samskipti aðildarríkjanna heldur einnig á stöðu einstaklinga sem bera þar skyldur og njóta réttinda er dómstólum aðildarríkjanna ber að vemda. Dómstóllinn komst svo að niður- stöðu sem byggir einkum á tveimur eftirfarandi röksemdum: - Það að einstaklingur geti ekki krafist skaðabóta vegna tjóns sem hann hefur mátt þola vegna brots aðildamkis gegn réttarreglum EB veikir virk áhrif EB-réttar og vemd þeirra réttinda sem af honum leiða. - Frekari stoð fyrir reglunni er byggð á 5. gr. Rómarsáttmálans sem leggur aðild- arríkjum þá skyldu á herðar að gera allar viðeigandi ráðstafanir, hvort heldur almennar eða sérstakar, til að tryggja það að staðið verði við þær skuldbindingar sem leiða af réttarreglum EB. Geta þessar röksemdir átt við ef þær eru kannaðar í ljósi „almennrar uppbyggingar og grundvallarreglna" EES-samningsins? Hér að ofan er í stuttu máli gerð grein fyrir þeim atriðum sem einkum hafa verið nefnd þegar réttarkerfin tvö, EB-réttur og EES-réttur, eru borin saman - eða öllu heldur greind í sundur. Er ljóst þegar þau eru borin saman í heild sinni að á þeim er töluverður munur. Sá munur er þó ekki eins afdráttarlaus ef einungis er miðað 41 Francovich, 30. mgr. Þær málsgreinar sem einkum hafa að geyma röksemdir fyrir megin- reglunni eru nr. 31-33 og 35-36: „(a) The existence of State liability as a matter ofprinciple - It should be borne in mind at the outset that the EEC Treaty has created its own legal system, which is integrated into the legal systems of the Member States and which their courts are bound to apply. The subjects of that legal system are not only the Member States but also their nationals. Just as it imposes burdens on individuals, Community law is also intended to give rise to rights which become part of their legal patrimony. Those rights arise not only where they are expressly granted by the Treaty but also by virtue of obligations which the Treaty imposes in a clearly defined manner both on individuals and on the Member States and the Community institutions ... - Furthermore, it has been consistently held that the national courts whose task it is to apply the provisions of Community law in areas within their jurisdiction must ensure that those rules take full effect and must protect the rights which they confer on individuals ... - The full effectiveness of Community rules would be impaired and the protection of the rights which they grant would be weakened if individuals were unable to obtain redress when their rights are infringed by a breach of Community law for which a Member State can be held responsible.... - It follows that the principle whereby a State must be liable for loss and damage caused to individuals as a result of breaches of Community law for which the State can be held responsible is inherent in the system of the Treaty. - A further basis for the obligation of Member States to make good such loss and damage is to be found in Article 5 of the Treaty ...“. 138
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.