Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Page 72

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Page 72
því sambandi sé rétt að hafa til hliðsjónar lagareglur sem mæla fyrir um slfkt mat af hálfu stjórnvalda, sbr. hér á landi 17. gr. stjómsýslulaga, sbr. einnig 5. og 6. gr. upplýsingalaga nr. 70/1996. Upplýsingar sem aðili stjórnsýslumáls eða almenningur hefði aðgang að á grundvelli mats sem byggt væri á fyrirmælum þessara ákvæða myndu því að jafnaði ekki teljast til trúnaðarupplýsinga í merk- ingu 152. gr. dönsku hgl.37 Með framangreinda aðstöðu í Danmörku í huga er það álit höfundar þessarar greinar að rétt sé að fram fari athugun á því hér á landi hvort núgildandi ákvæði 136. gr. hgl. hafi að geyma fullnægjandi lýsingu á því hvað teljast upplýsingar sem „leynt eiga að fara“. Miðað við orðalag ákvæðisins, sem telja verður nokkuð óskýrt, má t.d. draga í efa að hægt sé að leggja til grundvallar sömu aðferðafræði og lýst var hér að framan að því er varðar 152. gr. dönsku hgl. Ef það reynist rétt er ljóst að það kann að leiða til minni refsivemdar fyrir einstakl- inga. Þá verður hér einnig að hafa í huga þá hagsmuni hins opinbera sem tengdir eru þagnarskyldu opinberra starfsmanna. 2.5. 3 Nýmæli 152 gr. a -152. gr. f dönsku hgl. Með ofangreindum lögum frá 1985 (lov 573/1985) sem tóku gildi í Dan- mörku 1. janúar 1987 samfara gildistöku nýrra stjómsýslulaga (lov 571/1985) var nýjum ákvæðum 152. gr. a -152. gr. f bætt inn í dönsku hgl. Samsvarandi ákvæðum er ekki til að dreifa í íslensku hegningarlögunum. Rétt er að taka umrædd ákvæði dönsku hgl. hér orðrétt upp: § 152 a. Bestemmelsen i § 152 finder tilsvarende anvendelse pá den, som i pvrigt er eller har været beskæftiget med opgaver, der udfpres efter aftale med en offentlig myndighed. Det samme gælder den, som virker eller har virket ved telefonanlæg, der er anerkendt af det offentlige. § 152 b. Med samme straf som efter § 152 straffes den, som udpver eller har udpvet en virksomhed eller et erhverv i medfpr af offentlig beskikkelse eller anerkendelse, og som uberettiget videregiver eller udnytter oplysninger, som er fortrolige af hensyn til private interesser, og hvortil den págældende i den forbindelse har fáet kendskab. Stk. 2. Med samme straf som efter § 152 straffes endvidere den, som virker eller har virket som ansat ved De Europæiske Fællesskabers Statistiske Kontor, eller som arbejder eller har arbejdet i kontorets lokaler, og som uberettiget videregiver eller udnytter fortrolige statistiske oplysninger, hvortil den págældende i den forbind- else har fáet kendskab. § 152 c. Bestemmelseme i §§ 152-152 b gælder ogsá for de págældende personers med- hjælpere. 37 Vagn Greve, Gorm Toftegaard Nielsen & Asbjorn Jensen: sama rit, bls. 98 376
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.