Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.1997, Qupperneq 17

Ægir - 01.09.1997, Qupperneq 17
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI tengist enn fastar við umheiminn og margir útlendir stórgróðamenn bíða þess með óþreyju að það verði sem fyrst, því að með ritsímasambandinu hyggja þeir, að þeir hafi lykilinn í hendi sjer að fjársjóðum íslands, þ.e. fiskveiðunum, þess vegna verðum við að gjöra hvað mögulegt er og styðja að því, að margra alda úrelt fyrirkomulag á þessum atvinnuvegi verði endurbætt og fært í það horf, sem aðrar þjóðir hafa gjört hjá sér, og álíta að sje skil- yrði fyrir varanlegum framförum; sem er samvinna bygð á fjárframlögum og lærdómsríkum bendingum og uppörf- un þings og stjórnar." Fiskifélag Islands tekur við Ægi Ægir kom út mánaðarlega undir rit- stjórn Matthíasar þar til í júní árið 1909. Þá hætti blaðið að koma út, ein- faldlega vegna þess að Matthías hafði mörg járn í eldi og hafði hreinlega ekki tíma til að sinna útgáfunni. Aftur var þráðurinn tekinn upp tveimur og hálfu ári síðar, eða í janúar árið 1912 en þá hafði Fiskifélag íslands verið stofnað og eitt af fyrstu verkefnum þess var að endurreisa útgáfu Ægis. Matthías var forseti félagsins og rit- stýrði Ægi áfram. f fyrsta blaðinu eftir útgáfuhlé sagði hann að ekki hafi þótt ástæða til að breyta þessu ágæta nafni ritsins enda hafi ritið notið mikilla vinsælda strax í byrjun. Sama merki verði haldið á lofti sem fyrr og stefnt að sama marki, „sem sje vexti og framþróun fiskveiða vorra og siglinga. En þess ber að geta, að ritið er miklu færara nú en áður að starfa að ætlunarverki sínu, þar sem útgefandi þess er nú Fiskifjelag ís- lands, sem hlýtur að eiga langa og merkilega framtíð fyrir höndum." Sveinbjörn við ritstjórn f 23 ár Matthías frá Móum hætti ritstjórn Ægis árið 1914 og við af honum tók Sveinbjörn Egilsson sem var „víðförull siglingamaður og fjörugur frásagnar- maður," eins og um hann hefur verið sagt. Sveinbjörn hélt áfram því starfi sem Matthías hafði mótað og hann er sá maður sem lengst hefur ritstýrt blaðinu, eða samtals í 23 ár. Svein- björn var mjög pennalipur og skrifaði af mikilli sannfæringu um það sem efst var á baugi hverju sinni. í Ægi árið 1921 er að finna grein þar sem hann fjallar um slæmt ástand í mótorbáta- útgerðinni og hann minnir á að þegar bátar liggi bundnir við bryggju tapi fjöldamargir störfum sínum með hörmulegum afleiðingum. „Fari nú útgerðin flatt eitt árið enn, þá er óhætt að fara að leita að lyklun- J. HINRIKSSON ehf. Súöarvogi 4, Pósthólf 4154,124 Reykjavík, Sími: 588 6677, Bréfsími: 568 9007, Netfang: poly-ice@itn.is Heimasíða: http://www.itn.is/poly-ice „Framleiðendur toghlera í áratugi(( Mikilvægt hlutverk Ægis „Ef segja þarf frá sjávarútvegi á þessari öld, þá spyr maður stundum sjálfan sig: hvemig færi maður að, ef Ægir hefði ekki byijað að koma út einmitt á þessum tíma þegar miklir atburðir voru að ske í sjávarút- vegssögunni, svo sem upphaf vél- bátaútgerðar og togaraútgerðar.“ Asgeir Jakobsson í grein í Ægi árið 1977þegar minnst var 70 ára afmœlis ritsins. ÆGffi 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.