Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Síða 70

Ægir - 01.09.1997, Síða 70
90 ára Loðnuverksmiðja Gnár í Bolungarvík endurbœtt: Nýi búnaðurinn strax í vinnslu sumarloðnu í sumar hafa staðið yfir endurbætur á loðnuverksmiðju Gnár hf. í Bol- ungarvík og var nýr búnaður nánast tekin í notkun jafnharðan. „Við gátum ekki byrjað alveg í upp- hafi sumarvertíðarinnar en fórum fljótlega að taka við loðnu," segir Ein- ar Jónatansson, framkvæmdastjóri Gnár. Héðinn hf. í Garðabæ var yfirverk- taki við framkvæmdina en auk starfs- manna fyrirtækisins komu margir heimamenn að verki og í lokafrágangi má segja að um 40-50 manns hafi ver- ið í vinnu við breytingarnar. Einar seg- ir að þær áætlanir sem gerðar hafi ver- ið hafi staðist en verkið í heild hafi orðið stærra en upphaflega var ráðgert þar sem ýmis hliðarverkefni fylgdu með í framkvæmdunum. „Okkur sýnist þessi búnaður koma A »11 mhii RAFMÓTORAR JOHAN RÖNNING HF slmi: 568 4000 - httpy/www.ronning.is Breytingarnar í fullum gangi hjá Gná. Myndin var tekin í júlí í swnar en nánast var byggt utan um nýju tœkin og á sama tíma var vinnsla komin í gang í húsinu. Mynd-.ióH mjög vel út þannig að við erunr mjög ánægðir með verksmiðjuna. En þetta er lítil reynsla sem komin er, mann- skapurinn er að kynnast tækjunum. Nú er þetta allt orðið mjög tölvustýrt og breytt frá því sem var. Við höfum ekkert reynt við framleiðslu á hágæða- mjöli framan af sumarvertíðinni en munum fara í þá framleiðslu þegar kemur fram á haustið og allt verður komið í jafnvægi í verksmiðjunni. Sú framleiðsla veltur samt á að hráefnið sé fyrsta flokks," segir Einar. Við breytingarnar á framleiðslugeta verksmiðjunnar í Bolungarvík að aukast um helming, þ.e. úr 250-300 tonnum á sólarhring í 5-600 tonn. í verksmiðjunni var settur upp „vacum" þurrkari frá Atlas en hann er sá eini sinnar tegundar hér á landi en í ís- lenskum verksmiðjum eru loftþurrkar- ar algengastir. Nýi þurrkarinn var sett- ur niður þar senr áður var gamall eld- þurrkari en Gná hafði áður keypt tvo gufuþurrkara frá Danmörku. „Vacum" þurrkun hefur ekki verið reynd í verk- smiðjun hér á landi fyrr en hér er samt um vel þekkta þurrkunaraðferð að ræða, t.d. í verkmsmiðjum í Dan- mörku. Gná hefur rekið verksmiðjuna í Bolungarvík frá árinu 1993 en upphaflega var fiskimjölsverksmiðjan í Bolungarvík tekin í notkun árið 1963. 70 mm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.