Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1997, Side 35

Ægir - 01.10.1997, Side 35
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI SICIRDSSOS Mynd: Shorri Snorrason Nokkur umrœða er um Jón Sigurðsson GK-62 sem nýlega var seldur til Fœreyja og þykir Tœknideild Fiskveiðasjóðs og Fiskifélags Islands ástœða til að gera nokkra grein fyrir skip- inu, því vel er hugsanlegt að það eigi eftir að sjást við veið- ar í íslenskri fisk\>eiðilögsögu í nánustu framtíð. Jón Sigurðs- son GK-62 kom til landsins í mars 1996frá Skotlandi. Hann hét áður Kings Cross og var í eigu skoskrar útgerðar. Skipið, sem er rúmlega 50 m langt og búið til veiða með flotvörpu og nót, var í eigu Siglubergs hf. í Grindavík. Sigluberg hf. sam- einaðist Fiskimjöli og Lýsi hf. sem er í meirihlutaeign Sam- herja áAkureyri. Samherji er stór hluthafi ífœreyska fyrir- tœkinu Framherja en þaðfyrir- tœki er m.a. eigandi E.M. Shipping sem nú gerir út Jón Sigurðsson. Skipið ber sama nafn og á meðan það var í ís- lenskum flota. Jón Sigurðsson hefur veitt síld úr kvóta Fœr- eyinga ogfyrirhugað er að hefja veiðar á makríl seinna i haust. Fiskiskip Tæknideild Fiskifélags íslands Almenn lýsing Skipið er nýsmíði nr. 154 hjá Ulstein Hatln A/S, Ulsteinvik í Noregi. Það var afhent í febrúar árið 1978 og er smíð- að úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki 1A1, Fishing Vessel, Ice C, MV. Skipið er tveggja þilfara fiskiskip, búið til nóta- og togveiða, með perustefni, gafllaga skut, hvalbak að framan og þriggja hæða yfirbyggingu með brú á afturhluta. Rými undir neðra þilfari: Sex þver- -ffl 35

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.