Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1998, Qupperneq 54

Ægir - 01.10.1998, Qupperneq 54
Skipta þarf reglulega um perur í flóðlýsingu skipa - segir María Johnson hjá Heimilistœkjum hf. H'eimilistœki hf. í Reykjavík selja flóðlýsingu frá Philips, en lýsing um borð í skipum er eitt af grundvallaratriðunum til að skapa betri vinnuaðstöðu í erfiðum veðrum. María fohnson hjá Heimilistcekjum segir að fyrirtœkið hafi um árabil selt vandaðan flóðlýsingarbúnað frá Philips en hún minnir á að skipta þurfi reglulega um perur vegna þess að með aldrínum dofni birtan sem peruritar gefa frá sér. „Góð lýsing er að sjáifsögðu lykil- atriði í öryggi starfsmanna um borð og gott er að huga að henni fyrir vetur- inn. Ástæða væri til að hafa fyrir reglu að skipta annað hvert ár um peru í ljóskösturum á skipum" segir María. Heimilistæki koma víða við í sölu á búnaði fyrir skipafiotann því auk allra almennra heimilstækja, myndbands- tækja, sjónvarps-, hljóm- og símtækja selur fyrirtækið m.a. fartölvur frá Getac sem þola raka, seltu, bleytu og högg. „Þetta eru tölvur sem góð reynsla er af og vegna þess hversu harðgerðar þær eru þá henta þær vel í skip. Ai- mennt er tölvunotkun að vaxa í skip- um og þá er mikilvægt að þær séu þannig úr garði gerðar að þola erfiðar aðstæður," segir María. Getac-tölvurn- ar eru eilítið dýrari en hefðbundnar tölvur en María bendir á að þar komi á móti hversu sterkar þær eru. í búnaði um borð í skipum þarf að taka tillit til plássleysis og segir María að Heimilistæki hafi selt mikið af þvottavélum frá Eumenia vegna þessa, en þær eru sérstaklega fyrirferðalitlar. Annar búnaður sem Heimilstæki selur fyrir skip eru t.d. öryggis og eftir- litskerfi frá Sanyo. „Þarna er um að ræða skjái og myndavélar sem tengd eru saman í kerfi. Þannig er hægt að fylgjast með mörgum myndavélum á einum skjá og honum er hægt að fjórskipta þann- ig að í einu komi fram myndir frá fjór- um myndavélum. í skipum hentar svona kerfi mjög vel og til að mynda settum við öryggis- og eftirlitskerfi í Helguna RE. Þar er hægt að fylgjast í brúnni með því sem fram fer úti á dekki og niðri í vinnslusal skipsins og sömuleiðis býður kerfið upp á að hafa fastar myndavélar sem fylgjast með einu tæki eða hverju öðru sem ástæða þykir til að vakta." Aðspurð segir María kerfi af þessu tagi mjög einfalt í notkun og uppsetninu. Boðið er upp á þá þjónustu að setja kerfi upp fyrir viðskiptavini, óski þeir þess. TÆKNIBÚNAÐUR RAFMÓTORAR Stærðir: 0,18 - 900 kW HRAÐASTÝRINGAR AFLROFAR A 111» MIPIP Nánari upplýsingar í síma 5 200 800 og á vefnum: www.ronning.is & www.abb.com JF JOHAN RÖNNING 54 AGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.