Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1999, Blaðsíða 18

Ægir - 01.04.1999, Blaðsíða 18
Obreyttur kvóti í Norðaustur- Atlantshafi '\Toröiiustur-Atlantshafsfiskvciði- X \ nefndin hefur ákveðið að árið 1999 skuli gilda sami síldar-, lýsu- og karfakvóti á svæðinu og 1998. Síldarkvótinn verður 102.000 tonn og skiptist í fimm 20.000 tonna hluti sem fara til Danmerkur v/Færeyja og Grænlands, Evrópusambandsins, fs- lands, Noregs og Rússlands. Auk þess fá Pólverjar að veiða 2.000 tonn. Karfa- kvótinn, 153.000 tonn, skiptist þannig: Danmörk v/Færeyja og Græn- lands 40.000 tonn, Evrópusambandið 23.000 tonn, ísland 45.000 tonn, Nor- egur 6.000 tonn, Pólland 1.000 tonn, Rússland 36.000 tonn og sameiginleg- ur kvóti 2.000 tonn. Mánuðina janúar-apríl má ekki veiða meira af sameiginlegum kvóta en 1.000 tonn og ekki meira en 2.000 tonn mánuðina maí-desember. Frá 1. júlí er áætlað að fylgjast vel með því hvort skip frá öðrum löndum virða reglur þessar. Ef skip er grunað um brot verður það skoðað þegar það kemur inn til löndunar, sem verður bönnuð ef brot sannast. Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýja skipið. Þökkum samstarfið. ÆS RAFBQÐI-GARÐABÆ EHF. S: 565 8096 Skeiðarás 3-210 Garðabæ - Fax 565 8221 i8 mm

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.