Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1999, Blaðsíða 28

Ægir - 01.04.1999, Blaðsíða 28
Olíunotkun og kostnaður við framdrif á ári (250 sjódagar) Olía lítrar Olíukostnaður Skipl 2.920.080 35.887.783 kr. Skip 2 3.402.296 41.814.224 kr. Mismunur 5.926.440 kr. Tafla 3. Olíunotkun og kostnaður við framdrif. Olíunotkun Olíunotkun Olíunotkun á dag —nótaveiðar á dag - troll á sjódag Skip 1 5.700 16.026 11.896 Skip 2 7.412 18.379 13.992 Tafla 6. Olíunotkun í lítrum eftirgerð veiðarfceris og á úthaldsdag (sjódag). Olíunotkun Olíukostnaður á ári (lítrar) á ári Skip 1 2.973.936 36.549.673 kr. Skip 3 3.394.376 41.716.887 kr. Mismunur 5.167.214 kr. Tafla 8. Olíunotkun og olíukostnaður á ári. Otíukostnaður Skips 3 er 5 milljónum krónum hcerri en Skips 1. um 6,2 milljónum á ári. Miðað við of- angreindar forsendur greiðir olíusparn- aðurinn upp aukafjárfestinguna á 12 árum. Eins og samanburðurinn í töflu 6 sýnir er hann rafknúna skipinu mjög í hag og að ein vél er líklega slæmur kostur. Hvernig lítur þá dæmið út ef aðalvélarnar eru tvær en ekki ein eins og í dæminu hér að framan? Tafla 7 sýnir helstu vélkerfi þessara tveggja kosta, Skip 3 borið saman við rafknúna skipið, Skip 1. Tveggja véla skipið er búið tveimur 2300 kW aðalvélum sem keyra inn á sameiginlegan gír og einn skrúfuás. Ásrafall, 2000 kW er við gírinn. Ljósa- vélarnar eru tvær, hvor 500 kW. Miðað við sömu forsendur og í fyrra dæminu notar Skip 3 um 420 þúsund 28 ÆOR ---------------------------- lítrum meira af eldsneyti á ári en Skip 1, rafknúna skipið. Munurinn á stofn- kostnaði er ekki eins mikill milli skip- anna eins og í fyrra dæminu. í þessu dæmi er hann áætlaður um 40 millj- ónum krónum dýrari en búnaðurinn í Skipi 3. Það þýðir m.v. sama endur- greiðslutímabil, 12 ár og 5% vexti að olíusparnaður verður að vera 4,7 millj- ónir á ári og við 8% vaxtakröfu 5,6 milljónir krónur á ári. Olíusparnaður rafskrúfunnar borgar umframfjárfest- ingakostnaðinn ef ávöxtunarkrafan er undir 7,8%. Umhverfisskattar Samkvæmt norskum heimildum er C02 skattur á eldsneyti í Noregi og er hann nú 26 aurar norskir fyrir hvern keyptan lítra. Skatturinn er með svip- uðum hætti í Danmörku. Norski skatt- urinn samsvarar 2,47 krónum íslensk- um á gengi í janúar 1999. Verði C02 skattur settur á hér á landi og verði hann að einhverju leyti endurgreiddur er ólíklegt að endurgreiðslan verði í réttu hlutfalli við olíunotkunina. Lík- legast yrði skattinum varið til að kaupa C02 kvóta frá öðrum löndum eða til landbúnaðarmála, þ.e. gróðursetningar trjáa. Ef umhverfisskattur 2,47 kr. á hvern lítra elsneytis leggst á fiskiskip hér á landi, munu Skip 2 og Skip 3 greiða hærri skatt en Skip 1. Olíusparnaður Skips 1 samsvarar minni útblæstri sem nemur á milli 917-1.421 tonnum af C02 á ári sem ekki þyrfti að kaupa kvóta fyrir á móti. Varanlegt verð á tonni af C02 kvóta á markaði hefur verið áætlað um 2000 krónur. Hins vegar hefur ekki reynt á það verð, enda enginn virkur markað- ur til og sumir sérfræðingar tala um verð á útblásturskvóta frá 1800 til 6000 kr. fyrir hvert tonn af C02. Samanburðardæmin sem sýnd eru í þessari grein eru dæmigerðar skrif- borðsæfingar en ekki algildur sannleik- ur og skulu skoðast sem slíkar. Hins- Lýsing Skip 1 Diesel-Electric Skip 3-Tveggja véla Fjöldi aðalvéla 4x1400 kW 2x2300 kW Fjöldi ljósavéla 1 hafnartík 200 kw 2, hafnartík 200kW Fjöldi aflvéla 5 5 + ásrafall Uppsett afl véla MW 5,8 5,8 Skrúfa og gír 1 hraðastýrð skiptiskrúfa 1 skiptiskrúfa Bóg og hliðarskrúfur Rafknúnar 2x900 kW Rafknúnar 2x900 kW Spil og vindur Raf-og vökvaknúnar Vökvaknúnar Spilkerfi samtals kW 900 kW 1000 kW Sjókælikerfi RSW 1,5 MW 1,5 MW Kælikerfi véla Miðstýrt-magnstýring Mið- og hitastýrt Upphitun vistarvera Gangsetning Glatvarmi véla og rafhitun Glatvarmi véla og rafhitun og stýring véla Sjálfvirk orkuþarfastýring Hálfsjálfvirkur búnaður Tafla 7. Helstu orkunotendur Skips 1 og Skips 3, tveggja véla skips. Sjá einnig töflu 2.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.