Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 9
9 Alþingis íslendinga, sem liefur samþykt lögin og veitt það fje, sem til þurfti, og loks þeirra þriggja ráðherra, sem að þessu máli hafa unnið, einn með því að leggja fyrir Alþingi frum- varp til háskólalaganna, annar með því að úlvega staðfesling konungs til þessara laga og undirskrifa þau með konungi, og hinn þriðji með því að útvega staðfesting Uonungs til fjár- veitingarinnar og koma háskólalögunum til framkvæmda. Áður enn jeg held lengra áfram í ræðu minni, finn jeg mig Unúðan til að biðja um umburðarlyndi yðar, beiðruðu áheyrendur. Jeg finn sjálfur best til veikleika míns og bve mikið vantar á, að jeg geti til nokkurrar hlítar staðið í þeim sporum, sem jeg nú stend í, þegar jeg á svo að segja að marka hið fyrsla spor þessarar stofnunar. Til þess að geta snorlið liina rjettu strengi í brjóstum yðar, þyrfti jeg að bafa mælsku Demosþenesar og speki Platós. Enn í slað þess verð- ur ræða mín harla einföld og óbrotin. Við þetta tækifæri finst mjer liggja nærri, að vjer reynum fyrst að gera oss grein fyrir því frá almennu sjónarmiði, hvað háskóli eiginlega er eða á að vera, hvert sje markmið háskóla og starf, og liverja þýðing slíkar stofnanir hafa fyrir þjóðfjelög- in og alþjóð hins menlaða heims, og því næst að vjer snúum oss að þessum hvítvoðungi vorum, sem nú er í reifunum, og hugleiðum, hvað Háskóli íslands er nú, og hvað hann á að verða í framtíðinni. Jeg skal taka það íram, að jeg hef orðið liáskóli í þeirri merkingu, sem það hefur í háskólalögunum. Orðið þýðir þar beinlínis sama sem lat. orðið uniuersitas, sem allar mentaðar þjóðir hafa tekið upp til að tákna liinar æðstu mentastofn- anir sínar. Háskólahugmyndin er gömul í mannkynssögunni. Aka- demía Platós og fleiri grískir heimspekingaskólar vóru í raun- inni nokkurs konar háskólar, og fleiri slíkir skólar komu upp í rómverska ríkinu á keisaratímunum. Enn nafnið universitas keinur ekki upp fyr enn á miðöldunum og þýðir í upphali samfjelag mentamanna (universitas magislrorum et scholarium). Háskólarnir vóru þá nokkuð einhæfir. Elsti háskóli i Norð- urálfu, skólinn í Salerno á Ítalíu, var upphaflega varla annað enn læknaskóli. Háskólinn í Bologna, næstelsti báskóli á Ítalíu, var aðallega lagaskóli. Og við háskólann í París sal guðfræðin og hin skólastiska heimspeki i öndvegi. Þelta var og eðlilegt á miðöldunum, því að þá var vísindalífið einfalt og óbrotið og vísindagreinar þær, sem menn stunduðu, fáar að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.