Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 37
37 VII. Söfn háskólans. Háskólinn hefur erft eftir hina eldri embættismanna- skóla bækur og kensluáhöld, þar á meðal læknadeildin handlæknisverkfæri, safn af heilbrigðum og sjúkum liffær- um, lyfjum o. fl., og hefur verið bætt nokkuð við þessi söfn á þessu ári. Enn söfn þessi eru enn þá í barndómi svo að ekki er unt að gefa skýrslu um þau að sinni. Þess ber að geta, að prófessor, dr. pbil. Finnur Jónsson í Kaupmannaböfn hefur sýut háskólanum það veglyndi, að gefa honum bókasafn sitt el'tir sinn dag með erfðaskrá dag- settri 3. apríl 1909 (sjá fylgiskjal IX). VIII. Fjárhagur háskólans 1911. S k i 1 a g r e i n fyrir fje því, sem Háskóli íslands hefur meðtekið úr lands- sjóði árið 1911 og háskólaráðið haft hönd yfir. T e k j u r: 1. Avísað af stjórnarráði íslands samtals...... 2. Vextir í blaupareikningi í landsbankaaum ... Samtals ... Gjöld: 1. Laun starfsmanna okt.— des. 1911 kr. 400.00 2. Auglýsingakostnaður ............... — 94.63 3. Prentunarkostnaður ................ — 118.73 4. Áhöld og viðgerðir ... .?. ... — 425.89 5. Eldiviður, Ijós og ræsting ........ — 855.81 6. Ýms útgjöld ....................... — 474.11 Jöfnuður .. Skrifstofu Háskóla íslands í sept. 1912. Jón Rósenkranz, ritari. kr. 2367.91 1.26 kr. 2369.17 kr. 2369.17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.