Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 90

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Page 90
80 VÖLUSPÁ Ofrgjöld fá gumna synir, þeir er Vaðgelmi vaða; ósaðra orða, Iiverr er á annan lýgr, oflengi leiða limar. Sbr. Sigrdrífumál 23. v.: Pat ræð ek þér annat, at þú eið né sverir, nema þann er saðr sé; grimmar limar ganga af tryggðrofi, armr er vára vargr. eyrarúna, sú sem talar launmál (frummerkingin i rún er lejmdardómur) i eyru manns, unnusta, eiginkona. Líkrar merkingar er: hjalskona. Smbr. Skáldsk.mál 66. kap.: »Kona er ok kölluð beðja, mála, rúna búanda sins«. Smbr. Háva- mál 115: Annars konu | tejrgðu þér aldrigi | eyrarúnu at. Par saug, Finnur Jónsson (Arkiv IV, 33) stingur upp á að rita sggr. Þessi visuhelmingur um Niðhögg er líklega brot úr lýsingu á öðrum kvalastað (»En í Hvergelmi er verst«, segir Snorri áður en hann tilfærir tvö fyrstu vísuorð hans). Hefði þá fleiri tegundir afbrotamanna verið taldar í vísunni um ormasalinn, svo að fylt hefði 8 vísuorð. Níðhöggr eða Niðhöggr, öllu heldur hið síðara: hinn dimmi dreki frá Mdafjöllum (66. v.). Hann drekkur blóð dauðra manna og rífur líkin í sig. Hér mun litið á þelta sem hegningu vondta manna, en miklu eldri er hugmyndin um jötnana (jötunn af eta) sem líkætur, smbr. Hræsvelgr . . . jötunn i arnarham, Grímnism. 37, hála (skessa) nágráð- ug, Helgakv. Hjörv. 16 (sjá Schoning, Dödsriger i nordisk hedentro). vargr = Niðhöggr. Finnur Jónsson (Arkiv IV, 33) efast um, að svo geti verið, enda standa tvö siðustu visuorðin ekki i Sn-E. En ef þetta er enn eitt brotið, eru engin ráð með að skýra það. Kaflinn um hegningar og kvalastaði vondra manna, 36. og 38—39. v., kemur í Konungsbók á mjög eðlilegum stað í kvæðinu: eftir að sagt hefur verið frá hegningu Loka og kvalastað hans. Snorri tilfærir þessar vísur eða efni þeirra eins og þær stæði siðast i kvæðinu, eins og hegningin kæmi eftir ragnarök, og væri þvi eilíf. En hér hafa kristin áhrif glapið honum sýn. Verður þar vafalaust að meta meir vitnis- , burð Konungsbókar og anda Völuspár: »Böls mun alls batna« (62. v.). Sjá um þetta nánar rit mitt um Snorra, 120—121 og ritgerð J. Aars (Tidsskr. f. Philol. og Pædag, I, 326 o. áfr.), sem þar er visað til. Vísur þessar eru mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.