Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 139

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Side 139
SKÁLDIÐ 129 kýs Mikjál sér fyrir fylgjuengil. Sennilegt er líka, að ólafur konungur bafi fyrstur látið drekka Mikjálsminni i Noregi (Um dýrkun Mikjáls sjá m. a. ritgerð Fr. Paasche, Edda I, 33 o. áfr.). Nú hefur eftir föngum verið gerð grein fyrir, hvar og hve- nær kvæðið er ort, umhverfi og aðstæðum skáldsins. Næsta stigið er að hlera eftir einkennum mannsins í kvæðinu og reyna að gera sér nokkru ljósara, hvernig það er til orðið. II. Höfundur Völuspár hefur verið einn af vitrustu mönnum samtíðar sinnar, og hefur notið þeirrar mentunar, sem ís- lendingur á 10. öld átti kost á. Það er allerfitt fyrir niðja 20. aldar að hugsa sér slikan mann: með fáskrúðugri þekk- ingu en nokkurt fermingarbarn nú á dögum, en um leið með skýrari skynsemi og spakari hugsun en ílestir menta- menn vorra tíma, sem sérhæfingin hefur gert þröngsýna og fjölbreytni og iðukast nútíðarlífsins reikula og hvarflandi í hugsun. En ef vér hugsum til elztu spekinga Grikkja, eða spakasta fólksins í sveitum á íslandi, getur það stytt fjar- lægðina nokkuð. Alvarleg ihugun dýpstu raka tilverunnar, sem helzt sífelt i hendur við baráttu fyrir lífinu, samræður við aðra vitra menn, sem leita hins sama, ferðalög og sam- neyti við fjölmenni, sem skiftist á við mikla einveru og ein- angrun — alt þetta slagar drjúgt upp í skóla og bækur lil sannrar mentunar. Það má óhætt gera ráð fyrir því um höfund Völuspár, að hann hafi oft farið til alþingis og heim- boða til vina sinna, jafnvel í aðra landsfjórðunga. Líka er sennilegt, að hann hafi farið utan einu sinni eða oftar. Kvæðið ber vott um, að hann hefur kunnað að athuga nátt- úruna, og efalaust hefur hann fært sér samneyti annara spakra manna i nyt tii þess að tala við þá um alvarleg efni. — Ekki getur heldur vafi leikið á, að lífsreynsla hans hefur verið niikil og erfið. Sá maður, sem gerir tortimingu og eld- skírn ragnaraka að fagnaðarboðskap, hefur einhverntima ratað í þær raunir, að honum fanst öll tilveran einskis virði. Enginn getur með neinni vissu gizkað á, hverjar þær raunir hafi verið. En þess er varla fjarri til getið, að hann hafi mist son sinn líkt og Egill, og þurft að heyja svipað stríð til þess að sættast við tilveruna. Hvergi er slík viðkvæmni í Völuspá 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.