Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1937, Qupperneq 8

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1937, Qupperneq 8
VI alls konar hlutum og hufftökum islenzk heiti, svo vel fc.ri. í sumum námsgreinum er það nálega ókleift, t. d. efnafræði. Frá minu sjónarmiði eru þessar mótbárur léttvægar. Engum slendur það nær en háskólanum að vera á verði gegn spillingu málsins, enda hafa allar deildir gert sér far um að vanda það. Enn stendur þó læknadeildin að þessu leyti að baki annarra. Það er að vísu satt, að alþjóðlegu heilin skipta mestu, og þau verða stúdentar að læra, en þvi má ekki heldur gleyma, að menn, sem hvorki kunna grísku né latinu, skilja þau alls ekki og kunna ekki heldur með þau að fara, þekkja ekki kyn þeirra og kunna ekki að beygja þau. Þetta leiðir aftur til þess, að erfitt er að læra heitin og muna þau. Fyllilega verður ekki úr þessu bætt, úr þvi að hætt er að kenna fornmálin, en eigi að siður ætti það að vera kleift, að ncm- endur læri þýðingu erlendu heitanna, skilji þau og læri þau ekki eins og páfagaukar. En góð þýðing á erlendu fræðiorðunum myndar af sjálfu sér íslenzk heiti. En þetta mál tekur ekki aðeins til háskólans og læknanna. Undir- stöðuatriði ýmsra fræðigreina eru kennd í flestum skólum landsins. og þar er ekki unnt að nola erlendu heitin. Þau verða ekki heldur notuð í bókum, ritgerðum eða útvarpserindum, sem eiga að vera við alþýðuhæfi. Aðeins íslenzk heiti koma hér til greina. Reynslan er ólygnust, en hún sýnir. að allar menntaþjóðir hafa reynt að fá sem bezt samræmi milli fræðiorða og málsins. Rómanskar þjóðir skilja alþjóðaheitin, þurfa aðeins að víkja þeim lílið eitt við, germanskar þjóðir þýða þau á sitt mál eða semja ný heiti, að minnsta kosti á öllu, sem kennt er i almennum skólum. Þó að það liggi i augum uppi, hver nauðsyn ber til þess að eiga sem flest góð fræðiorð á sínu máli, þá er engan veginn hlaupið að því að semja ný heiti, sem fari vel i málinu og lýsi þvi vel, sem nefnl er. Það er að visu sjálfsagt að nota þau orð, sem eru til og hafa náð festu, en annars er það að sumu lcyti æskilegast, að mý heiti séu blált áfram þýðing á alþjóðaheilnnum og ekki fleiri en nauðsyn krcfur. Þetta er að minnsta kosti langauðveldast fyrir nemendur. Þessari reglu hefur að mcstu verið fylgt í þessu riti, þó að hún hafi ýmsa galla. fíæði er latneska málfarið svo ólíkt voru, að orðrétt þýðing fer ekki vel á voru máli, og auk þess kemur hin mikla orðgnótt islenkunnar ekki að hálfum notum.1) Það getur þvi ekki alls staðar farið saman, !) Sem dœmi þessa má nefna heitin á upphækkunum á yfirborði. Alþjóðamálið notar: Caruncula, colliculus, condijlus, corniculum, cornu, crista, emin- entia, linea, mamilla, plica, processus, prominentia, promuntorium, protuherantia, roslrum, spina, torus, torulus, trochanter, tuher, tuherositas, tuberculum. A íslenzku má velja um þessi orð —auk nýgerfinga: Áauki, áhaggi, alda, alka, angi, agnhnúi, arða, ás, hali, hakki, barð, hára, hrún, hunga, hurst, hegla, hrik, hringur. broddur, hrúskur, blaðka, hleðill, humba, horg, hœxl, doppa, drangi, dropi, duf, faldur, fell, ftipi, flis, felling, gaddur, gári, gnýpa, gretti, gúll, gúlpur, gnúpur, gnöp, hamar, liengill, hnúður, lijótur, hnúla, liengja. hnappur, hnotti, hrjóna, hrufa, linjóskur (hnúskur), hóll, lujrna, hilla, linokki, lmota, hnúi, hnýfill, hnökri, liólkn, húfa, lirgggur, hrukka, hnjótur, linútur, hjalli, húnn, liraukur, hrúga, höfði, klakkur, kleppur, kló, klumha, klúka, kambur, kollur, krókur, kjölur, klettur, knýti, kúfur, kúla, kúpa, múli, ndbhi, nghha, núpur, nöf, nef, oddur, paldri, pallur, rani, rák, rif, sepi, snagi, snös, ska/I, sköflungur, skorpa, skagi, skúlk, sjjori, sjieni, stapi strýta, stikill, standur, strókur, tagl, tita, tota, tgppi, tgttur, trjóna, tunga, trýni, tgrja, útskot, útuöxtur, ugla, upphœkkun, varða, varta, vœngur, þrgmill, þorn, þúst, þúfa, þcmba, þröm. — Islenzkan er nálæga se.vfalt auðugri og það án nýgrða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.