Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Blaðsíða 45

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1980, Blaðsíða 45
7 Kennarar háskólans Hér fer á eftir skrá um fastráðna kennara háskólans og um stundakennara háskólaár- ið 1979—80. Skráin er samin eftir upplýs- ingum í fjárlögum háskólans, launaskrá há- skólans um stundakennara og kennaraskrá menntamálaráðuneytisins. Kennarar háskólans eru prófessorar, dósentar, lektorar og stundakennarar. Margir dósenta og lektora eru ráðnir í hlutastarf við háskólann. Gegna þeir aðal- starfi sínu annars staðar. Aðjúnktar eru ráðnir til stundakennslu til tveggja ára hið skemmsta, og þarf stöðu- heimild að vera fyrir hendi. Stundakennarar nefnast þeir sem laus- ráðnir eru til stundakennslu til eins misseris í senn og kenna tvær stundir í viku hverri eða meira. Þeir sem minna kenna (sumir þeirra flytja einn fyrirlestur um sérgrein sína á misseri) eða eru aðstoðarmenn við kennslu eru hér nefndir „aðrir stundakennarar og fyrirles- arar". I læknadeild reyndist ekki unnt að koma þessari skiptingu á vegna skorts á upplýs- ingum. GUÐFRÆÐIDEILD nafn kennara STAÐA FD.OG ÁR SKIPUN Fastir kennarar Björn Björnsson, Ph.D. prófessor 09.04.37 01.07.69 Einar Sigurbjörnsson, teol. dr. prófessor 06.05.44 01.01.78 Jón Sveinbjörnsson prófessor 27.07.28 01.09.74 Þórir Kr. Þórðarson, Ph.D. prófessor 09.06.24 01.09.57» Hallgrímur Helgason*. dr. phil. dósent 03.11.14 01.11.74 Jónas Gíslason dósent 23.11.26 01.07.77 Kristján Búason. teol. lic. dósent 25.10.32 01.01.75 Bjarni Sigurðsson lektor 19.05.20 01.01.76 Stundakennarar Sr. Amgrímur Jónsson 03.03.23 Birgir Ás Guðmundsson talmeinafræðingur 30.03.39 Gunnlaugur A. Jónsson. cand. theol. 28.04.52 Jón Stefánsson söngstjóri 05.07.46 11 Skipaður í kennslustólinn 01.10.54 sem dósent skv. þágildandi lögum. * 50% staða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.