Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 19.05.1937, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 19.05.1937, Blaðsíða 3
; A Lt5 YÐUMAÐURINN .3 Móðir okkar Ólöf M. Porsteinsdóttir andaðist 13. þ.m. Jarðarförinter fram föstudaginn 21. Maí og hefst áheimili hennar Hafnarstræti 91, kl. 1 e. h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Frú . - i 11 ijiijiu . m ji j i ii l bænum, hefði verið unnin eftir taxta Verklýðsiélagsins, með þeirri hækkun sem á honum hefir verið gerð, þá situr síst á Steingrími Aðalsteinssyni aö fárast um að hér sé um einhver ókjör að ræða, fyrir þær konur sem koma til með að verka fisk Kaupfélags Eyfirðinga. Fyrst og fremst eiga þær rétt á að hafna því, að vinna fyrir þessi kjör, sem um er að ræða og taka á sig áhættuna af því, að fiskurinn verði minni en tryggt er með þessu, og geta þá notið ráða og aðstoðar Steipgríms og hans nánpstn fyjgi- íiska, ef þeim þykir þaö hagkvæmt fyrir sig. Stjórn eg kauptaxtanefnd Verklýðsfélags Akureyrar hefir að- eins heitið því, að láta afskiftalapst að unnið sé. fyrir áðurnefnd kjör, og til þess hefir hún umboð frá félaginu þegar um akkorð er að ræða I öðru lagi er kunnugt hvern- ig Elísabet, mágkona Steingríms, með hann við hlið sér samdi um kjör fiskverkunarkvenna í Maí 1932. Pað eina ár, sem andi Steingríms og Elísabetar hefir vprið ráðandi í verklýðsíélpgupum hér í bæ, og skal frá því skyrt hér til saman- burðar við áðurnefndan samning. Samningur Elisabetar og Steingríms hljóðar svo: » TJLKYNNING. Semkomulag hefir tekist með fisk- verhendum og fiskverkunarkonqm á AkureyrU á þá leið, aö kauptaxti Verkakvennqfél 'Iiiningt stendur óbreyttqr að öðru léyti en þvf að tímakaup ./ dagvinnu verþur 65 au. á kl.st. Ákyceðisvinna við fisk- þvoít afnumin• Einnig er leyfilegt að ráða etúlkur fyrir 30 kránur um vikuna, sé um minnst fjögurra mánaða atvinnu að rœða*. (Letur- breyting hérj. Stjórn 'Einingar«, Regar þessi einsdæma samningur Elísabetar og Steingríms var gerð- ur, lækkaði hann k.aup fiskveíkunar- kvenna úr kr. 0,70 á kl st., sem kaupið var árið áður, og allt niður í 50 aura eins og hann var þegar um lengri tíma var að ræða. og fiskþyottur hafði geflð þvottakonun- um réttum helmingi hærra kaup en samn'ngtir þeirra tengdasystkyna hljóðaði upp á. Engin lækkun á sér stað á Kauptaxta Verktyðsfélags Akureyrar frá því, sem áður hefir verið. Þó samningur við Kaupféiag Eyfirðinga gefi ef til vill ekki þá hækkun, sem samþykkt hefir verið á taxtanum, sem þó enn er alger- lega óséð. Svo það er næsta furðan- legt að það vesafmenni í kaupgjalds- málum, sem Steingrjmur Aðslsteins- son hefir sýnt sig að vera, bæði með ofanrituðum samningi og á margan annan hátt, sem hér skal ekki talið upp vegna rúmleysis í blaðinu, skufu ekki skríða inn í holu sína pg breiða yfir höfuð sér og Elísabetar. Taxti við fiökun á fiski hefir að undanförnu verið 75 aurar á kl.st en hafði af vangá verið hækkaður um nálægt 30°/0 þó taxti félagsjns á öðrum sviðum væri ekki hækk- aður um meira en 7 —10^, var þvi sú lagfæring gerð á þessu at- riði taxtans, að færa það til sam- ræmis við aöra liöi hans. Er því einber vitleysa það sem Steingrím- ar segir um þetta atriði taxtans. hentugur til kolaveiða, er til sölu- *- Kaupfélag Verkamanna. iúlðl M. Þorsteinsdóttir ekkja Rórarins Jónassonar frá Siglu,- vík, andaðist 13. þ, m. að heimilí sfnu Hafnarstræti 91 liér í bæ. Hún var evíirsk að ætt og bjé lengi með manni sínum hér í firð- inum. Ólöf sál. var fríðleiks og gáfuj- kona, vinsæl og virt af öllum. Bönjí. þeirra hjóna, sem náðu fullorðin^ aldri eru: Jón, málari, Jónas, verkr smiöjustjóri, Margrét, saumakona, Þorsteinn, bóksali, Rannveig, gift Ólafi Ágústssyni, húsgígnam., og Vilhjálmur Kaupfélagsstjóri. Ólöf sál, naut mikils ásiríkis og ágætrar umönnunar barna sinna fyr og síö- ar. Hún var 81 árs er hún lést. ir tf|or fyrv landlæknir lést í Reykjavík snemma í þessum mánuði. Guðm. var einn af fremstu íslendingum undanfarins viöreisnar- tímabils, Hann var afburða gáfu- maður og fjölhæfur í starfi. Mátti svo heita um langt skeið, að ekkert af stærri landsmálum væri án af- skifta Guðmundar Björnssonar og oftast var hann fremstur í för, er ryðja skyldi brautir nýium málum> til menninga og þjóðþrifa. Guðm. Björnsson var sá læknir landsins, er einna fyrstur snérist á sveif með Góötemplurum. Vann hann ómetanlegt starf fyrir þann félagsskap, enda hafði til þess ó- tæmandi verkefni innan aðalstarfs- hrings síns, sem voru heilbrigðis- málin. Guðrn. Björnsson var skáld gott og jafnvel sönglagasmiður. Hann var sívinnandi. Haföi æfinlega tíma til alls og var margra maki iaik-öst- urn. Bagún mun dæma honum reglu- legan heiðurssess roeöal íslenskra mikilmenna. Ábyrgðarmaöur. Erlingur Frjðjóuaaon.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.