Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.08.1950, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 01.08.1950, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 1. ágúst 1950 ALÞÝÐUMAÐURIN 5 ALÞYÐUMAÐURINN Utgefandi: . Alþýðuflokksfélag Akureyrar. Ritstjóri: Bragi Sigurjénsson, Bjarkastíg 7. Sími 1604. Verð 15.00 kr. á ári. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Kaupakonur og starfsstúlku vantar strax. Vinnumiðlunarskrifstofan Opin 14—17. Sími 1110. TILKYNNING fró Fjármálaróðuneytinu. Að gefnu tilefni skal athygli vakin á 5. gr. laga nr. 56 1950 um breyting á lögum nr. 39 1943 utn húsaleigu, en þar segir svo: „Hámark þeirrar húsaleigu, að viðbættri vísitöluuppbót samkv. 6. gr., sem ákveða má fyrir íbúðarhúsnæði, skal vera 7 krónur á mánuði fyrir hvern fermetra gólfflatar íbúðarinnar, séu húsin byggð fyrir árslok 1944, en 8—9 krónur fyrir hvern fermetra í húsum, setn byggð eru 1945 og síðar. Nú er loíthæð íbúðar minni en 2,5 m., og lækkar þá hámark þetta hlutfallslega sem því netnur, er hæðift er minni en 2,5 m. Nú er greidd hærri húsaleiga en ákvæði laga þessara heimila, og skal leigan þá lækkuð samkv. há- marksákvæðum hér að framan.“ Það er sameiginlegt álit ráðuneytisins og yfirhúsaleigunefndar að þessa grein beri að skilja þannig, að hækkun á húsaleiguvísi- tölunni heimili ekki hækkun á húsaleigu upp fyrir það hámark, sem í ofannefndri lagagrein segir, og ef húsaleiga er reiknuð hærra sé það gagnstætt lögunum og refsivert. & ¥ Félagsmálaráðuneytið, 20. júlí 1950. Akureyrarbær. TILKYNNING Ár 1950, þann 28. júlí, framkvæmdi netarius publicus í Akur- * eyrarkaupstað 7. útdrátt á skuldabréfum bæjarsjóðs Akureyrar fyrir 4% láni frá 1943 til aukningar Laxárvirkjunar. Þessi bréf voru dregin út: LITRA A, nr. 3, 25, 27, 60, 69, 71, 75, 127, 137, 157, 158, 168, 219, 230, 233, 250, 253, 258, 266. LITRA B, nr. 2, 54, 101, 112, 124, 127, 156, 181, 185, 191, 208, 228, 235, 237, 246, 250, 253, 306, 353, 363, 365, 370, 371, 380, 390, 394, 405, 407, 435, 441, 457, 460, 562, 592, 632, 637, 640, 666, 685, 695, 698, 716, 756, 785, 790, 805, 850, 857, 862, 865, 868, 874, 889, 909, 961, 969, 970, 976, 981, 984, 986, 989. Skuldabréf þessi verða greidd á skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyri eða í Landsbanka íslands í Reykjavík þann 2. janúar 1951. Bæjarstjórinn á Akureyri, 29. júlí 1950. Steinn Steinsen. X v f ¥ ¥ Almenn skráning atvinnulausra manna í Akureyrarkaupstað íer fram á Vinnumiðl- unarskrifstofunni dagana fimmtudag, föstudag og laugardag, 3.— 5. þ.m., kl. 14.—17 alla dagana. Skráningin nær til verkamanna, verkakvenna, iðnaðarfólks og atvinnubílsljóra. Akureyri, 1. ágúst 1950. Bæjarstjóri. Lfigtak Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undangengnum úr- skurði verða lögtök látin fara fram, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að álta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreiddum söluskatti, veitingaskatti, skalti saiukvæmt 17. gr. eignakönnunarlaga, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum, # vátryggingargjaldi ökumanna, aoflutningsgjöldum og útflutnings- gjöldum. Bæjarfógetinn á Akurcyri, 28. júlí 1950. j TILKYNNING I | ¥ Innflutnings- og gjaldeyrisdei.d Fjárhagsráðs hefir ákveðið eftir- farandi hámarksverð á benzíni og olíum: Benzín ......... pr. Iíter kr. 1.46 Ljósaolía .....pr. tonn kr. 1050.00 % Hráolía .......... pr. tonn kr. 670.00 ¥ Hráolía .......... pr. líler kr. 0.58 ¥ Að öðru leyti eru ákvæði tilkynningar verðlagsstjóra nr. 7 frá 31. mars 1950 áfram í gildi. ^ Verðlagsstjórinn. | ¥ TILKYNNING Nr. 27, 1950. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir ákveðið, að öll verðlagsákvæði á öli og gosdrykkjuin, bæði að því er snertir framleiðslu og verzlun, skuli úr gildi fallin. Reykjavlk, 18. júlí 1950. Verðlagsstjórinn.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.