Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.03.1954, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 16.03.1954, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUMAÐURINN ÞriSjudagur 16. marz 1954 ► ^/ / y / / / /^ / / /j V/V'/’/VV. ALÞÝÐUMAÐURINN Úlgefandi: AlliýðulluU kslcltijs Akureyrar. I.ilsljnri: BIIACÍ SICURJÓNSSON Bjarkaisiíg 7. Simi 1604. Yeri'í kr. 30.00 á ári. Lausasaía kr. 1.00 lilaðið. Prcntsmiðj i Rjörhs Júussonar h.j. Geigur í aiturhaldiuu Ugglaust hefir bað ekki farið framhjá lan Jsmönnum, að eng.n mál haía farið meira í laugarnar á Sjáiís^æðisílokknum en kosn- ingabandalagsfrumvarp Alþýðu- íiokksms annars vegar og þ.ngs- ályklunarúllaga sama flokks hm3 vegar um lakmörkun þess fjár,1 sem ílokkur má verja til kosn- ingabarátlu sir.nar hverju smni. Bardagaaðíerð lhaldsins er sú að halda því íram, að mál þessi flytji Alþyðuílokkurinn nú, aí því að hann sé orðinn svo miður sin af minnimátlarkcnnd. Á íhaidið engin orð yfir það hyldýpi niður- lægingar, sem það kveður Al- þýðuílokkinn nú kominn i. En skýzt, þótt skvrir séu, segir máltækið, og svo fer blessuðu 1- haid.nu. Hví cr það svo reitt og orðljótt í garð „deyjandi flokks".' Hví telur það sig þurfa að eyða svo mikiiii prentsvertu til að reyna að gera íorys.umenn A1 þýðuflokksins tortryggilega. menn, „sem vila ekki sitt rjúkandi ráð‘‘, eins og Moigunbiaðið seg- ir? Svarið blasir við hverjum hugsandi manni: SJÁLFSÍÆtí- Iti ÓTTAST ÞESSl TTÖ ÞING- MÁL ALÞÝtiUFLOKKSlNS EINS OG DAUtiANN SINN. - Verði íjárausiur þess við kosn ingar sLöðvaður, er einni megin fylgissloðinni kippt undan þvi að dómi þess sjálfs. Og kornizt kosn- j ingabandalög á m.lli Alþýðu- flokksins, Eramsóknarflokksins og Þjóðvarnaifiokksins er Sjálf- stæðið úr leik um ófyrirsjáanleg-' an tíma í íslenzkum stjórnmálum. Hafið þið, lesendur góðir, veilt því athygli, hvernig Sjálfstæðið bygglr ætíð og ævinlega upp kosn- ingabaráttu sína, t. d. hér í bæ? Ekki? Athugið þá þe'ta: Við aljiing- iskosningar er aldrei lögð nokkur áherzla á málefni. Þau eru nefni- ^ lega algert aukaatriði. Þar er æ og ævinlega vinsældum góð- ^ gjarnrar en atkvæðalítillar per- ^ sónu leflt á móti óvinsældum og ráðríkis stærsla fyrirtækis hér í bæ, KEA, og síðan látlaust, linnu- laus1 og þindarlaust alið á þessu: „Hvort viltu heldur, kjósandi góð- ur, KEA-va’dið, sem vissulega er nú nógu sterkt hér í bænum, þólt það fari ekki að drottna á alþingi Iíka, eða hið. v.'nsæla prúðmenni Sjálfstæð’smanna? Annars áttu ekki völ.“ Frumvarp Ilannibals Valdimarssonar: Islands ndí til alls Ilannibal Valdimarsson, form. Alþýðuflokksins, hefir fvrir nokkru lagt f.am á alþingi frum- varp til laga um, að fiskveiða- landhelgi íslands nái !il alls land- grunnsins. Enda þótt ósennilegt þyki, að stjómarflokkarnir telji sig geta samþykkt frumvarp þetta, verður því ekki andmælt, að hér er um sögulegan a:burð að ræða: Krafan um að landgrunnið sé eign viðkomandi lands er í fyrsta sinn borin fram á alþingi íslend- inga. Þetta er mál, sem um næstu framlíð hlýtur að verða brenn- andi hagsmunamál íslenzku þjóð- arinnar, og er því vel, að það cé rætt og reifað nú þegar á alþingi, svo að engum blandizt hugur um. hvaða marki beri að stefna að á þessum ve'tvangi. Frumvarpið: 1. gr. „Fiskveiðalandhelgi íslands tekur til álls landgrunnsins. Landgrunnið takmarkast af línu, sem dregin er 50 sjómílum u'an yztu nesja, eyja og skerja við landið. Þar sem 200 metra dýp'arlína landgrunnsins nær út fyrir 50 sjómílna línuna, lakmark- ast landgrunnið af henni. 2. gr. Með reglugerð skal kveða á um f amkvæmd löggæzlu innan fisk- Og KEA-geigurinn virðisl blinda liart nær 200—250 sálir hér í bæ kosningar ef ir kosnmg-1 ar, því að við bæjarstjórnarkosn- ingar fær Sjálfstæðið alltaf m.kið færri atkvæði en við alþingiskosn- ingar. Ilið fyndna við þetta allt saman er svo það, að Sjálfs.æðið liggur marflatt fyrir „KEA-vald- inu“ alltaf í bæjarstjórnarmálum. Nú, en þegar til bæjais'jórnar- kosninga kemur, Jrykir KEA-grýl- an ekki einhlít, þar sem allir vita hvort eð er, að hún hefir fyrir fullt og fast komið gandrelðar- beizli á Sjálístæðið í bænum. Málefni þýðir auðvitað enginn að sýna. Þau eru ekki lil. En til að missa ekki sálirnar ftá sér er í versta tilfelli gripið til áhrifamik- ils sjónleiks, sem kallas! útstrikan- ir: Hópar eru efldir hver gegn öðrum. Ilersýning og deilda- keppni á að forða óhugnanlegu atkvæðatapi. Og þetta tekst að nokkru, en hve lengi? Segja mætti mér, að það sé skemmra undan cn ma:gan grunar, að Akureyringar hætti að styðja með fjöldafvlgi gjörsamlega málefnalausan flokk og atkvæðalausa forvstu. Það er líka augljós ge'gur í af'- urhaldinu. Hver er svo sem að lá því það? 1952 var birt, var Jjcss sýnilega vandiega gætt, að ekki yrði ái neinn hátt annan gefið í skyn en I að hér væri einungis urn íriðun- arlínu að ræða. Þessi aíslaða var eftir atvikum mjög hyggileg, en nauðsyniegt heíöi ver.ö, að skar- , . ið hefði venð lekið af um það, mai 162o og siðari íiiskipanir ciai 1 ... 1 ° að í iandhelgismaium ætLum vxð vera minna en 12 sjómílna belxi 1 . J miklu vxötækari rett en Inðunar- utan við ír.ðunarlínuna írá 19.1 * * , „ svæðið henti ul. Þo tokst svo til, marz 1952. A þvi svæði sé öllurn 1 . , . , , , að sum hioðxr. sem b.rtu iretta- erlendum Ls.íiskipum bannað að , ,, , I , , , tilkynn.nguna, koiiuðu þær rað-' s.aianir, sem hún íjallaði um, að- gerðrr í landheigxsmáium og iín- velðalandhelginnar, svo og um stærð gæzlusvæðisins. Þó skal þuð 1 í samræmi vrð tilskipun irá 13 stunda hvers konar fiskveiðar- I Þar til ákveðið verður, að ís- lenzk lögsaga. að Jrví er varðar fiskveiðar, taki tii allrar fisk- veiðalandhelg.nnar, skal ríkis- stjórn íslands tiikynna s:jórnum una landhelgisxínu. Nauðsynlegt hefði verið, að þessi misskilning- ur hefði ver.ð iexðréttur, helzt, þegar í stað. Eréttatilkynningar utanrikis- þeirra ríkja, er fiskveiðar stunda við landið, um víðáttu þess svæð- is, scm löggæzlan er látin taka til , ,. . , , . DD yiirlýsingar emstakra a hverjum tírna samkvæmt grein þessari. 3. gr. Lög þessi öðlast gildi 17. júní 1952.“ Gresnargetð frum- varpsins: Ákvæði urn víðá'.lu fiskveiða- ráðuneytisins sumar hverjar og gar einstakra starfs- manna Jiess hafa og verið var- hugaverðar að þessu ley!i, þar senr t. d. cr talað um landhelgis- mál og landhelgisl.nu, þegar átt er við iriðunarráðstafan.r. Þess ber að minnast, að alþjóðadóm- stóllinn í Haag staðfesti með dómi sínum í deiluináli Norð- manna og Breta, að friðunar- svæðið við Noreg skyldi teljast landhelgi, enda þótt Noiðmenn landhelginnar við ísland er að- nefndu svæðið aldrei því nafni, eins að finna í gömlum tilskipun- heldur einungis fiskveiðitakmörk- um Jiar að .'.útandi, og má eigi j í því sambandi gæti einniitt verið lengur við það una, að ákvæði í ■ sérslök ástæða til að leggja á- lögum kveði ekki skýrt og skorin- herzlu á Jiað, að friðunarlínan sé ort á um rétt íslenzku þjóðarinn- ekki landhelg.slína, ella kynni svo ar txl að búa ein að auðlindum að fara, að aljijóðadómstóllinn þeim, lífrænum sem ólífrænuin,1 kvæði einhvern daginn upp dóm sem finnast í hafi umhverfis land- þess efnis, að friðunarsvæðið frá tð. j 19. marz 1952 bæri að telja land- Fiiðunarákvæðin, sem sett voru helgi íslands. Og þá kann svo að 19. marz 1952 í samræmi við lög fara, að vér glötum rétti vorum um vísindalega til frekari aðgerða og að þetta að fara. landhelginnar nr. 44 frá 1948 verndun fiskimiða landgrunnsins,1 spor, sem að áliti svo margra, Jiar eru ekki ákvæði um fiskveiða- á meðal málgagns Jiess flokks, landhelgi og því varhugavert, þeg- sem nú fer með' utanríkismál, ar friðunarlinan er kölluð land- J verði ekki áðtins spor i ré.ta átt, helg.slína eða fiskveiðitakmörk. heldur lokasporið í Jressu mikil- Svo sem kunnugt er, táknar land- J væga máli þjóðarinnar, en til- helgislína endimörk yfirráðaré.t- gangur þcssa frumvarps er m. a. ar hlutaðeigandi ríkis um liltekna að koma í vt*g fyrir, að svo kunni hagsmuni, og getur sá yfirráða- ré.tur verið mtsmunandi rnikill eftir því, hvaða hagsniuni er um að ræða, svo sem einkarétt lil fiskveiða eða að því er tekur til tollgæzlu o. s. frv. Afiur á móti táknar friðunarlína endimörk þess svæðis, sem friðuð cr í ein- hverjum ákveðnum tllgangi, t. d- vegna flskistofnsins, og getur naumast náð út fyrir landhelgi þess ríkis, nema samþykki ann- arra ríkja, sem hagsmuna eiga að gæta, komi til. Mismunurinn kem- ur kvað Ijósast fram í því, að samkvæmt eðli málsins getum við leyft fiskiskipum okkar að stunda hvers konar veiðar innan land- helgi, en slíkt kemur hins vegar ekki til greina um friðunarsvæð- ið. VíSfækari léFtur. Þegar reglugerðln írá 19. marz HeppiSega<>ta lausnin. Um afmörkun segir í fyrrgveindurn dómi, að hún hafi alltaf aljijóðlegt horf og að hún geti ekki eingöngu oltið á vilja strandríkisins, svo sem liann biilst í innaníandslöggjöf Jiess. Þótt framkvæmd afmörkunarinn- ar sé að v su óhjákvæinilega ein- hliða gerningur, þar sitm strand- ríkið eltt er bært til að fram- kvæina hana, iýlur gihli afmörk- unarinnar gagnvart öðúuin rikj- um aljijóðareglum. Þá eegir enn- frernur, að veita verði riki Jiví, er lilut eigi að máli, olnbogarúm til að afmarka hmdlielgina í sam- ræini við hagsmuni og aðs'æður. Ljóst er og, að taka verð'ur tillit lil efnahagslegrar sérs'öðu, svo og landfræðilcgrar, ennfreniur að söguleg atriði varðandi landhelg- ina skipta verulegu máli. í öllum þessum atriðum hefir Island algera sérstöðu, og mun vera óþarfi að gera greln fyrir því, svo alkunn er hún. Mikiívægt mól. Ollum má Ijós vera nauðsyn þess, að íslenzka Jijóðin búi ein að auðlindum sínum í hafinu um- hverfis landið. en aðrar Jijóðir hafa einnig gert sér grein fyrir hagsmunum sínum að þessu leyti, og hafa sumar þeiira helgað sér landgrunn s.tt, nú síðast eilt brezku samvildislandanna Ástra- lía. Alþýðuflokkurinn telur, að ekki megi dragast öllu lengur, að ís-. lenzka Jijóðin geri ráðstafanir til þess að tryggja rétt sinn í þessu mikilvæga rnáli. og því er frum- varp þetta flutt nú. Þess skal getið, að lagafrum- varp þetta er samið með hliðsjón af þelm niðurstöðum, sem dr. Gunnlaugur Þórðarson liefir kom- izt að í doktorsritgerð sinni, sem sé, að íslendingar eigi rétt til landgrunnsins alls, svo sem var á dögum Jijóðveldisins. eða a- m. k. til 16 sjómílna landhelgi. Um einstakar greinar frum- varpsins skal þetta tekið fram: Um 1. gr. Varðandi takmörk landgrunns- ins er sluðzt við kenningar dr. Gunnlaugs Þórðarsonar, en í doktorsritgerð sinni segir hann á b!s. 119—120: Hagsmunir og aðsFæður. „Það er rar.nsóknarefni út af fyrir sig, hvernig ákveða skuli takmörk landgrunnsins. Eðlileg- ast væri að miða við ákveðið dýpi. Hentugra mun þó að miða við tillekna fjarlægð undan landi. Þó virð.st heppilegasta lausnin geta orðið sú., að taka lillit til dýptar og fjarlægðar í senn. Um landgrunnið við ísland liefir aðallega komið til tals að miða við ákveðið dýpi, 200 eða 400 metra. Telja verður eðlileg- ast, að m.ðað verði við hvort tveggja í senn, fjailægð undan landi og jafnframt tekið tillit lil sjávardýpis. Kæmi þá helzt til greina 50 sjómílna víðátta. Sú landgrunnslína mundi að mestu leyti íalla á milli 200 og 400 m- dýplarlínanna. Ilins vegar verði 200 metra dýptarlinan látin skera úr um víðáttu landhelginnar, þar 1 sem hún nær ú! fyrir 50 sjómílna 1 takmörkin. Á Jieim slóðum, þar ^ sem þessi landgrunnslína mundi Jliggja, eru dýptarlínurnar viða jmjög þéltar og halli sjávarbotns- ins því mikill, en það er einn helzti mælikvarðinn til að miða takmörk landgrunnsins við. Onnur ástæða er og til Jiess, að 50 sjómílna línan er sett fram, nefnilega sú, að sögulegar líkur eru fyrir Jiví, að um það bil, er íiskveiðar erlendra manna hófust við ísland, hafi fyrs'a „landhelg- in“, þ. e. svæðið, þar sem erlend- Framhald á 4. eiðu.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.