Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.03.1954, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 16.03.1954, Blaðsíða 4
ALÞYÐUMAÐURINN Þriðjudagur 16. marz 1954 Ný innlend iðnaðarframleiðsla: Raímótoraverksm dja S. í. S. smíðar 609 rafmótora á ári Árlega hafa verið fluttir inn um tvö þúsund rafmótorar 1 r AS félafls Ahureyrar Frumvarp Hannibals Síðaslliðinn þriðjudag hélt Al- þýðuílokksíélag Akureyrar aðal- fund sinn- Formaður félagsins flutti skýrslu um störf félagsins á liðnu s'arfsári og las reikninga Alþýðu- mannsins, en útbreiðsla blaðsins hafði aukizt verulega á árinu bæði í bænum og þó ekki síður il sveita. Hafði íekstur blaðsins aldrei gengið jafnvel. Þá ræddi formaður nokkuð úr- slit bæjarstjóinarkosninganna og þakkaði féiagsmönnum mikið og óeigingjarnt s.arf í sambandi við þær. Benti hann á þá staðreynd, sem alþingiskosningar síðastlið.ð sumar og bæjarstjórnarkosning- a:nar hefðu leitt glögglega í ljós-, að hér væri fvrir hendi öruggt og Löggæzlan. Um 2. gr. Það er íslandi e. t. v. ofviða að Frainliald uj 2. síðu. hafa löggrezlu meS allri land- um skipum var með tilskipunum ' grunnshelginni með þeim varð- bannað að fiska, náð allt að 50 skiPastól> sem *iS höfum yfir að sjómílum undan landi. | ráSa’ enda eru nokkur svæSi inn’ Þá er þess og að geta, að öll an hennar> sem ástæðulaust er að helztu fiskimið við landið mundu hafa eftirlit meS’ en onnur svæSi lenda innan 50 sjómílna tak-'eru fiskiauSug. og því er þessi marksins, svo sem hin alkunnu le‘S valin> aS leggja þaS r vald Halamið að mestu. I ríkisstjórnarinnar, hvernig lög- Loks er þess gelið í sambandi Sæzlunni skuli hagað í því efni. við landgrunnskenn.nguna, að dr. Hins veSar Þykir ekki re l’ aS r k‘ He.mann Einars^on, f.skifræðing- isstÍSrnin hafi algerlega óbundnar ur, telur íslendinga alveg einfæra hendur í þessu efni, og því er sett um að veiða pann fisk, sem æski- akveSiS Mgmark og miðað vlð þá legt er að veiði veiddur á land- landheIgi’ sem þjóðin bjó við áð- grunninu, án þess að fiskls.ofnin-' ur fyrri’ 16 sjómílur, og um leið er gömlum tilskipunum gefið nýtt og aukið gildi í samræmi við álit alþingis um xétt Islands í land- helgismálum, er fram kom í bæn- arskrá alþingis 9. sept. 1869. Gert er ráð fyrir, að friðunarákvæðin haldist óbreyt! þannig, að á þessu svæði, sem er a. m. k. 12 sjómíl- ur, geti aðeins íslenzk fiskiskip um sé ofboðið. Ýtirustu kröfur. Kenningin um landgrunnshelgi, eða eignarrétt hlulaðeigandi Þcssi 400 tonna prcssa er hin slœrsla s'.nnar tegundar hér á landi. Samband ísierizkra samvinnufé• við Hringbraut 119 í Revkjavík. laga hefir fyrir nokkru byrjað Nauðsynlegt var að ráða hingað framlciðslu á rafmó'.orum, og er t.l lands erlenda sérfræðinga til það algcr nýjung í íslenzkum iðn- þess að s.jórna framleiðslunni, og aði. Undanfarin ár hafa verið var ráðinn þýzkur raffræðingur, flutlir til landsins um 2000 raj- Joachim B.úss frá Berl n. mótorar árlega. en nú er búizl við, Verksmiðjan lekur eins árs á- að hin nýja rafmólorverksmiðjn byrgð á öllum rafhreyflum, sem geti framleitt 600 mótora, og eru hún framleiðir. og er í því mikið möguleikar lil að auka það magn öryggi fyrir kaupandann og jafn- verulega. j framt trygging fyrir því, að verk- Hin nýja fiamleiðsla er starf- sm.ðjan f.amleiðir einungis vélar rækt af Jö.ni h.f. í húsakynnum, af bez'u gerð. Hugleiðing um unga Framsóknar- mcnn að gcínu tilclni Ég lýk upp 58. tbl. Tímans á starfinu, sem þeir höfðu við Al- því herrans ári 1954 og sjá! Þar þýðuflokkinn síðasta kjörtímabil. birtist á þriðju síðu („Vettvang-j Enn held ég áf.am að fletla ur æskunnar1) svo felld klausa, Tímanum og enn segir, að Fram- eftir að Jxví er virðist mesta spek- sóknarmenn hafi samkomulag við ing ungra Frr.msóknarmanna nú íha’.dið á Siglufirði, Akureyri, á þessum tímuin: | Seyðisf.rði, Vestmannaeyjum og „Ég lít svo á, að undir forus'u Sauðárkróki um stjórn bæjar- Stefáns Jóhar.ns hafi Alþýðu- mála. flokkurinn látið niður falla merki | Þannig er hið sigurs!ranglega Jóns heitins Baldvinssonar, og að merki, sem ungir Fiamsóknar- ungum Framsóknarmönnum í menn berjast undir og „sem þjóð- fastmótað Alþýðuflokksfylgi, um Jijóða á landgrunni sínu er nær 550—560 manns, sem lé i engar alveg ný, eða frá því ef ir alda- sviptikyljur á sviði stjórnmál- mótin 1900, og var fyrst sett anna hvika sér vil, en liins vegar f.am, að því er höf. bezt veit, af stundað hvers konar veiðar góður jarðvegur í bænum iil að Spánverjanum Odon de Bureu á vinna jafnaðarstefnunni aukið fiskiveiðaráðslefnu í Madrid íylgi, og hét á félagsmenn til nýrrar sóknar í þeim efnum. Stjórnarkjör féll á þessa leið: Bragi Sigurjónsson, formaður Þorst. Svanlaugsson, varaform. Kolbeinn Helgason, ritari Toifi Vilhjálmsson, gjaldkeri Stefán Snæbjömsson, meðstj. Vinningar í hapg- drætti S. U. J. Dregið hefir verið í happdrætti Sambands ungra jafnaðarmanna cg komu þessi númer upp: 1. Fe:ð til Evrópulanda 2618 2. Ferð til Englands 3. Ferð um ísland, 10 d. 4. ísskápur 5. Eldavél 6. Brauðrist 7. Hraðsuðupoltur 8- Hraðsuðuketill 9. Straujárn 10. Bækur ísl.sagnaútg. 11. Skrifborð 12. Islenzkir bændahöfð. 13. 12 m. matarstell 14. Ferðabók Sveins Pálss. 1916. Hefði sú kenning verið kornin fram árið 1859 eða 1901, hefði þjóðin án efa haldið þeirri kröfu fram, einkum ef hana hefði órað fyrir þeim framförum, sem síðar uiðu í veiðitækni. íslenzka þjóðin verður að hugsa fyrir framtíðinni. Ef til vill verður 16 sjómílna landhelgi orð- in ónóg eftir 20 ár og 50 sjómílna landhelgi ein talin nægja vegna framfara í veiðitækjagerð- Ef til vill verður botnvarpan oiðin úr- elt þá, fiskur aðallega veiddur með rafmagr.sveiðarfærum. Því er íslendingum nauðsyn að gera ardags- og sunnudags-kvötd. Aðgöngu- nú þegar hinar ýtrustu kröfur.,£ ^ miðasala kl. 2—4 í Bókaverzlun Eddu Tilgangur lagagreinar þessarar daginn fyrir leikdagana og í Samkomu- er að tryggja íslenzku Jijóðinni húsinu kl. 6—7 leikdagana, ef eitthvað þann rétt, sem hún átti fyrir gild- j verður óselt. Panta má aðgöngumiða í istöku samnings Stóra-Bretlands síma 1906, en sækja verður þá í Bóka- verzlun Eddu daginn fyrir leikdagana, annars verða þeir celdir öðrum. Fólk er alvarlega áminnt um stundvísi á leikinn. — Barnasýning verður kl. 2 n.k. sunnudag. Aðgöngumiðasala aug- lýst síðar. Hlu'.aveltu hefir Karlakór Akureyrar sunnudaginn 21. þ.m. í Alþýðuhúsinu. Verða þar margir góðlr munir á boð- stólum. IIúnvetningaíé'agið á Akureyri hefir árshálíð sína að Hólel KEA n.k. föstu- dag (19. marz) og hefst hún kl. 8.30 e.h. Aðgöngumiðar ve.ða afhentir í verzluninni Liverpool og að Ilótel KEA fimmtudag og íöstudag. Félagar fjöl- mennið og takið gesti með. Dansað til kl. 2. — Nefndin. Frá Leikfélagi Akureyrar. Næstu sýn ingar á Skugga-Sveini verða n.k. laug- 9996 23808 6884 13915 8216 °S Danmerkur frá 24. maí 1901 23464 varSandi landhelgi íslands, og 9807 hel8a lslancli landgrunnið allt, 5810 enda Þott lsgsaga verði ekki látin 29985 taha tfl I3655 alls ÞeSar 1 staS sbr. 5489 ^ 2' gr' 21962 27167 889 og svo in hefir notið svo vel Iengi“. Hvernig var með samþykktina bæjum og kauptúnum sé bezt írú- andi til að laka upp merki hans, jafnframt því, sem þeir haldi á -------D ________ ____rj.... lofti hinu sisrurstranglega merki á flokkksþingi Framsóknarmanna ' , „ fa ° !f . . . f, ,, . 21. BækurMFA Framsoknarllokksms, er þjoðin lyrir einu arir Var ekki t-d. cam- ., hefir notið svo vel svo Iengi.“! Undir þessari sigurs'ranglegu klausu birtist mynd af höfundin- um, Framsóknarmanninum Hann- esi Jónssyni. Andlit hans horfir beint fram, rist rúnum „Hliðar- ráðstafana“ Framsóknarmanna og þjáningardráttum íhaldssam- vinnunnar á undangengnum ár- um. Ég held áfram að fletta Tím- anum, hleyp nokkra daga aftur í íímann, þar stendur með gleiðu le'ri, að Framsóknarmenn hafi gert málefnasamning við íhaldið í Keflavík um að stiórna bænum næsta kjörtímabil. Þeir slitu sam- , I1v , , , , j, ,, 23. Ljóðmæli Sig. Einarss þykkt þar vantraust a domsmala- J ° ,, c--ir . • '24. Bækur eftir Hagalin raðherrann, bjalfstæðismanninn np , Bjarna Benediktsson, en hann síð- an gerður að dómsmálaráðherra í liinni nýju stjórn, sem Fram- sóknarmenn stofnuðu með íhald- inu. 15. 12 m. kaffistell 19436 16. Vinna, 1 dagsv. trésm-, 1 d. málari, 1 d. múrari 851 17. Farseðill iil Akureyrar 16817 18. Rafmagnslampi 7686 19. Vinna, 3 d. trésm. 15014 5298 23143 1440 2103 25- Ryksuga 14982 Handhafar vinn'nga gefi sig fram í skrifstofu Aljiýðuflokksins í Alþýðuhúsinu. Stórjelld imygltílraun Hinn 4. marz síðastliðinn kom eitt af skipum Eimskipafélags ís- lands, Reykjafoss, utanlands frá og tók fyrst liöfn á Djúpavogi. Voru scndir tveir tollgaizlumenn frá Reykjavík þangað til tollskoð- unar. Hinn 6. marz, er -skipið var kornið til Eskifjarðar, fundu þeir óleyfilegt áfengi í skipinu, 96 flöskur af spíri’us. Betur hljóp þó á snærið hjá þessum tollgæzlu- mönnum síðar, því að Jteir fundu Allt var þet'a 96° spíritus, og kvaðst einn hásetanna eigandi á- fengis þessa- ÞINGKOSNINGAR í FINNLANDI í nýafstöðnum þingkosningum í Finnlandi urðu úrslitin Jiessi: Alþýðuflokkurinn er stærstur, fékk 54 þingsæti, vann 1- Bænda- flokkurinn er næststærstur, fékk til viðbótar 150 flöskur ólevfilegs J 53 þingsæti, \ann 2. Þá eru Fólks- t áfengis. Var þá skipið komið ^ demókratar (kommúnistar), er í þessum fáu orðum felst starf- j mönnum“ fram á ritvöll Tímans hingað til Eyjafjarðar, og fannst fengu 43 þingsæti, stóðu í s'að. semi Framsóknarflokksins. Þar j til að láta þá verða sér til skamm- þessi viðliót, er Reykjafioss var á Sameinaði íhaldsflokkurinn fékk birtist ást á íhaldinu, ást á sjálf- ar með álíka „speki“ og kemur leið milli Dalv'kur og !5valbarðs- 24 þingsæti, tapaði 4. Sænski um sér, en ekki ást á hugsjónum fram í orðum Hannesar Jónsson- eyrar síðastliðinn föstu dagsmorg- þjóðarflokkurinn fékk 13 þing- Jóns Baldvinssonar, og þannig ar, í upphafi þessarar greinar. | un. Iiöfðu flöskurnar verið pakk- sæti, tapaði 2, og finnski þjóðar- mun það verða meðan „Gamlir j En hvenær munu Ungir Frain- aðar saman 6 og 6, og fundust nú flokkurinn fékk 13, vann 3. Framsóknarmenn“ ráða lögum og sóknarmenn hrista af sér íhalds- J á stað, sem áður háfðii verið leit- lofum í flokknum. Á meðan munu lið ð í flokknum? þeir etja „Ungum Framsóknar-1 Eftir því er beðið. Þj. Alþýðuflokkurinn og Bænda- að á og höfðu Jiannig: auðsjáan- flokkurinn liafa ákveð.ð að vinna lega „verið á ferð“ uni skipið., saman.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.