Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.11.1955, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 01.11.1955, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUMAÐURTN* Þriðjudagur 1. nóv. 1955 ALÞÝÐUMAÐURINN Útgeíandi: Alþýðullokks/élag Akureyrar. Ritstjnri: BRAGI SIGURJÓNSSON Prentsmiðja Björns Jónsfnnar h.j. Lausasala kr. 1.00 blaffiS. Bjarkarstíg 7. Sími 1604. Verð kr. 30.00 í ári. Hjrjor upplýsingor om nik 03 blehkingar ríkis- stjórooriooor í móium Steingrímur Steinþórsson svorar fyrirspurnum Gylfa Þ. Gíslasonar um störf húsnæðismólasfjórnar. Síðasti Alþýðum. greindi frá ýmsum fyrirspurnum, er Gylfi Þ. Gíslason hefði í upp- hafi alþingis þess, er nú situr, gert til ríkisstjórnarinnar um ýmis mál, nánar tilgreind, og einnig birti blaðið svör við einni fyrirspurninni, þ. e. um uppbætur úr ríkissjóði á inn- lendar vörur. í síðastliðinni viku svaraði svo Steingrímur Steinþórsson, félagsmálaráðherra, fyrir- spurn Gylfa um störf húsnæð- ismálastjórnar, en hún var svo hljóðandi: a) Hversu mikið fé hefir húsnæðismálastjórn fengið til umráða samkvæmt lögum nr. 55 1955? Gagníræðaskóli Akureyrar 25 ára Framh. af 1. síÖu. hafa innritast í G. A., frá því að hann tók til starfa. Árið 1935 urðu þau tíma- mót í sögu Gagnfræðaskóla Akureyrar, að Þorsteinn M. Jónsson, er verið hafði stjórn- ikipaður formaður skóla- nefndar frá stofnun hans, iók við skólastjórninni. Með •kólastjórn Þorsteins öðlaðist skólinn það vaxtarmagn, sem rú hefir fyrir nokkru gert G. A. að stærsta framhaldsskóla bæjarins. Með óbugandi dugn aði, alúð og röggsemd hefir Þorsteinn M. Jónsson síðan 1935 stjórnað skólanum, þar til hann lét af skólastjórn hans nú í haust. Á skólinn þannig tveggja merkisafmæla að minnast nú: Aldarfjórð- ungsstarfsafmælis síns og 20 ára skólastjórnarafmælis Þor- steins M. Jónssonar, sem með réttu má í rauninni nefna föð- ur skólans, svo óaðskiljanlegt er í hugum þeirra, sem bezt þekkja til, skólastjórn hans og vöxtur og þroski skólans til þessa dags. Þegar Þorsteinn M. Jónsson lét af formennsku skólanefnd- ar G. A. varð Halldór Frið- jónsson næst formaður henn- ar, þá Guðmundur Guðlaugs- son, þá Askell Snorrason, og loks Brynjólfur Sveinsson, menntaskólakennari, sem ver- ið hefir formaður fræðslu- ráðs, síðan það tók við störf- um skólanefndar. Hafa þeir allir rækt þau störf síns af alúð og skilningi á þörfum skólans. samur að njóta góðra og far- sælla kennara og hafa vel gert og ánægjulegt æskufólk til þessarar nams- Það með öðru hefir verið hamingja skólans. Á þeim tímamótum skól- ans, sem nú eru, munu honum þannig tæplega færðar betri heillaóskir en þær, að hann mégi svo vel dafna framvegis, sem hingað til, njóta góðrar framtíð sem í for- fullkomlega áttað sig á þýð- ingu og mikilvægi menntastofnunar sinnar, og þarf kannske annan aldar- fjórðung til. Að minnsta kosti lælur bærinn nú skólann búa ár eftir ár við ófullnægj- andi húsnæði, og í vetur hafa 4 deildir skólans enga fasta kennslustofu í að vera, Iðnskólinn er 5. húsnæðisleys-1 tíð, eiga góðu kennaravali á inginn, sem verður að hrekjast skipa enn sem áður og síð- milli stofa, eftir því sem frí ast en ekki sízt hafa ætíð á fellur hjá öðrum deildum í bekkjum sínum góð og elsku- 0g stjornar leikfimi. leg ungmenni með fögur guli Er ekki lengur vanzalaust framtíðarinnar í lófa sér. Sú fyrir bæinn að ljúka þeirri viðbyggingu við skólann, sem staðið hefir hálfbyggð síðan 1949. En skóli er fleira en hús os: hamingjuóskin skiptir þrátt fyrir allt æ mestu. En að lokum er svo rétt að minna bæjarstjórnina á hús- næðisskort skólans. Hennar stjórn. Kennslan og námið afmælisgjöf ætti að vera sú að skiptir höfuðmáli við sköpun reisa viðbótarbyggingu við hvers skóla. Gagnfræðaskóli gagnfræðaskólahúsið þegar Akureyrar hefir verið svo lán að sumri. Verðlaunasamkeppni „Já eða nei". Rósberg G. Snsdal hlaut /yrstuverðlauo Þátítaka varð um 4000 botnar. Þátttaka í verðlaunasamkeppni „Já eða nei“ um beztu botna varð mjög mikil, þar eð um 4000 botnar bárust víðs vegar að af landinu. Úrslitin urðu þau, að fyrstu verðlaun hlaut Rósberg G. Snœdal, Akureyri, og önnur verðlaun Karl Kristjánsson, Iíúsavík. Verðlaunin, G. Snædal fær, er eldavél aí nýrri gerð frá Rafha í Hafn- Hér hefir aðeins verið arfirði, en Karl Kristjánsson ber úr býtum IBM-rafmagns- klukku til heimilisnota eftir frjálsu vali hjá Ottó Michel- sen. Laugavegi 11 í Reykja- sem Rósberg Síðari fyrri hlutinn er þessi: Ekur vagni sumarsól, sínar himinleiðir. Rósberg botnaði: Ingólfur á Arnarhól ullina sína breiðir. b) Hversu margar umsókn- stiklað á örfáum staðreyndum ir um lánsfé hafa húsnæðis- úr sögu G. A. Vafalaust verð- málastjórn borizt og hversu há ur hún rakin nánar og betur er upphæð þeirra samtals? af öðrum og annars staðar. Þó Verðlaunabotnarnir Rósberg G. Snædal fær verðlaun sín fyrir botna við c) Hvers vegna hefir hús- er fjari'i að álykta. að tv0 fyrrj hluta. Fyrri er svo- næðismálastjórn ennþá engin enn hafi Akureyrarbær ekki yjóðandi: lán veitt? d) Hvenær er talið, að hús- voru þegar tryggðar, þegar næðismálastjórn geti hafið Xögin voru sett. lánveitingar, og hversu mikið | hj 2470 umsóknir hafa fé er gert ráð fyrir, að hún x,orizt muni þá hafa til umráða? millj Áður en svara ráðherrans þeim, er getið, skal bent á, að laga- fyrir. setning alþingis í fyrra um aðstoð til íbúðabygginga var ein höfuðskrautfjöðrin í hatti ríkisstjórnarinnar og taldi hún sig þá þegar vera búna að tryggja 100 millj. kr. til lán- veitinga í þessu skyni á yfir- standandi ári, en lofaði öðru eins fyrir 1956. Svör félagsmálaráðherra skildu lítið eftir af skraut- fjöðrinni. Þau voru í stuttu máli þessi: a) Ríkisstjórnin hefir að- eins útvegað 36.4 millj. kr. af og mundu þurfa 132 kr. til að fullnægja svo sem lögin mæla c) 2,7 millj. kr. hafa nú verið lánaðar til íbúðabvgg- inga af húsnæðismálastjórn, 1,7 millj. kr. í Reykjavík, 1,0 millj. kr. utan Reykjavíkur. d) Afgreiðsla lánanna hefst væntanlega 1. nóvember og lýkur í desember. Þessar voru upplýsingar ráðherra og mun víst fáum finnast reisn stjórnarinnar mikil eftir, þegar hún hefir ekki einu sinni manndóm til að standa við lagasetningar, sem settar eru að hennar eigin Ungra manna augu snör eftir meyjum leita. Rósberg botnaði: Eðli sínu er alveg gjör- ómögulegt að breyta. Botn Karls Kristjánssonar, alþingismanns, sem fær önnur verðlaun í samkeppninni, er við sama fyrri hluta og svo- hljóðandi: Allri nótt við norðurpól nálœgð hennar eyðir. Gerist áskrifendur að Alþýðumanninum. hinum 100 millj. kr., er talin, frumkvæði. Bílstjóror! BifrciMgtiÉr! Vegna sívaxandi erfiðleika með rekstrarfé og kostn- aðar við innheimtu, sjá undirrituð bifreiðaverkstæði sig tilneydd að taka upo staðgreiðslu á öllum viðskipt- um frá og með 1. nóvember þessa árs. Akureyri 24. október 1955. BSA-verkstœði h.f. Bifreiðaverkstœðið Fram h.f. Bifreiðaverkstœði Jóh. Kristjánssonar h.f. Lúðvík Jónsson & Co. Bifreiðaverkstœðið Víkingur s.f. Bifreiðaverkstœðið Þórshamar h.f. Rokflmtojfl Sgtryggs & Jóns Jlytor I ný 09 vistleg tiúsflkynni Um þessar mundir eru 20 ír síðan hin vinsæla og mikið sótta Rakarastofa Sigtryggs & Jóns hóf starfsemi sína hér í bæ. Hefir hún haft aðsetur sitt í Skipagölunni, svo sem kunnugt er, og ekki skipt mik- ið um húsnæði, enda þótt hún hafi brugðið sér götubreidd- ina milli húsa, því að í leigu- húsnæði hefir hún verið. Nú hafa eigendurnir, þeir Sigtryggur Júlíusson og Jón Kristinsson, fest kaup á neðri hæðinni í húsinu Ráðhústorgi 3, þar sem áður var Bóka- verzlun Axels Kristjánssonar h.f., og flutt rakarastofuna þangað. Opnuðu þeir stofuna þar sl. föstudag, en í sama húsnæði reka þeir einnig blaðasölu þá, er bókaverzlun- in rak þar áður. Hin nýju húsakynni rakara stofunnar eru rúmgóð og mjög vistleg. Hafa eigendurnir sjálfir útbúið húsakynnin að að mestu af einstakri smekk- vísi. Þarf ekki að efa, að við- skiptavinunum mun líða þar vel í slólunum, svo sem raun- ar ætíð fyrr við þá lipru og viðfelldu þjónustu, sem Rak- arastofa Sigtryggs & Jóns hefir veitt og veitir. NÝR BÁTUR TIL AKUREYRAR í fyrrinótt kom hingað til bæjarins bátur, er Júlíus Hall- dórsson, útgerðarmaður, og synir hans, Eðvarð og Brynj- ar, hafa keypt í Esbjærg í Danmörku. Er báturinn 45 tonn dönsk og 11 ára gamall, og heitir Gunnar, E4 76. Heimahöfn bátsins verður Ak- ureyri. í vetur verður hann gerður út frá Grindavík og verður Eðvarð skipstjóri. Is- lenzk áhöfn sótti bátinn út og var Jón Sigurðsson, Sval- barði, Glerárþorpi, skipstjór- inn. Gekk heimferðin ágæt- lega þrátt fyrir mótvind. Gunnar Gunnarsson heið- ursforseti Bandalags ísl. listamanna. Á aðalfundi Bandalags ísl. listamanna var einróma sam- þykkt að bjóða Gunnari Gunn- arssyni, skáldi, að gerast ævi- langt heiðursforseti bandalags ins. Jafnframt að hann verði ráðunautur stjórnarinnar, en hann var fyrsti formaður bandalagsins, er það var stofnað 1938. Skáldið hefir þegið þetta boð.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.