Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 01.11.1955, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 01.11.1955, Blaðsíða 4
Fréttir \ú Husayih Góðar gæftir, næg afvinna. Samkvæmt fréttum frá Húsavík í sl. viku voru þar þá góðar gæftir og afli mjög sæmilegur. Hefir Fiskvinnslu- stöðin á Húsavík haft næg verkefni, þar sem afli heima- báta er, og hefir togarinn Norðlendingur ekki lagt þar upp afla síðan í vor. Næg atvinna hefir verið á Húsavík í haust og er svo enn. Munar þar drýgst um sjósókn og úrvinnslu aflans, en einnig er byggingavinna talsverð. í sláturtíðinni unnu svo einnig margir að venju við sláturhús- störf. K. Þ. reisir vöruskemmu. Kaupfélag Þingeyinga hef- ir nú hafið byggingu mikillar vöruskemmu austan við aðal- byggingar sínar við Garðars- braut. Verður vöruskemma þessi 60 m. á lengd og 20 m. á breidd og ein hæð til að byrja með, steypt með járn- þaki. Keyrslubraut er eftir endilöngu húsi. Múrverk ann- ast Kristinn Bjarnason, en tré- verk Trésmíðaverkstæðið Fjalar. Pilnik sigursæir Þriðjudagur 1. nóv. 1955 Bætur frá Tryggingastofnun ríkisins falli ætið undir persónufrádrátt Þingmenn Alþýðuflokksins í efri deild, þeir Haraldur Guðmundsson og Guðmundur í. Guðmundsson flytja frum- varp um, að bætur frá Tryggingastofnun ríkisins skuli ætíð falla undir persónufrádrátt að fullu. Samkvæmt frumvarp- inu skal frádrátturinn aldrei nema lægri upt)hæð en þeirri, sem skattgreiðandi hefir fengið greidda í bætur hjá Trygg- 'ngastofnun ríkisins á árinu. — Frumvarpið var tekið til 1. umræðu í síðustu viku. Greinargerð með frumvarp- inu er svohljóðandi: Tekjuskattur af bótum. Þegar persónufrádráttur var ákveðinn í gildandi lögum um tekjuskatt, mun nokkur hliðsjón hafa verið af því höfð, að þeir, sem ekki höíðu annan framfærslueyri en bæt- ur frá Tryggingarstofnun rík- isins, þyritu ekki að greiða tekjuskatt af þeim bótum. Það olli því nokkrum vonbrigðum, er í ljós kom við framkvæmd hinna nýju skattalaga, að ýmsir, er ekki höfðu annað sér og sínum til framfæris en bætur frá Tryggingastofnun Síðastliðinn sunnudag tefldi agentínski skákmeistarinn [ inni, urðu að greiða tekjuskatt Pilnik fjöltefli á 37 borðum af bótunum. Gamalmenni og við akureyrska taflmenn. Fóru öryrki, sem dvelja á elliheim- leikar svo, að hann vann á 28 (ili eða sjúkrahúsi og fá upp- borðum, gerði 5 jafntefli og bætur á ellilífeyri sinn eða tapaði 4 skákum. Þeir, sem unnu, voru Albert Sigurðsson, Björn Sigurðsson, Júlíus Bogason og Róbert Þórðarson. bætur í eitt ár og barnalífeyri að auki, lendir einnig í tekju- skatti. Mjög ósanngjarnf. Þetta er ósanngjarnt, og gætir hér ósamræmis milli tekjuskattalaganna og trygg- ingalaganna, sem miða bætur aðeins við brýnustu nauðþurft ir. Bætur ekkjunnar, gamal- mennisins og öryrkjans eru ekki við það miðaðar, að þess ir aðilar séu af bótum sínum einum aflögufærir um tekju- skattsgreiðslur. Það er og í fyllsta máta óeðlilegt, að þess ir aðilar skuli einir allra þeirra, sem bóta njóta, greiða af þeim tekjuskatt. En bætur, sem greiddar eru í einu lagi vegna slysaörorku eða dauðs- falls, eru, sem kunnugt er, ekki skattskyldar. Þessu frum varpi er ætlað að bæta úr þessu misræmi og sníða þenn- an galla af lögunum um tekju- skatt og eignarskatt með því að ákveða, að bætur frá Tryggingastofnun ríkisins skuli ætíð falla undir per- sónufrádráttinn að fullu. 4 Olíumólin rædd ó alþingi: Uiint væri ad lækka olíu- verðið ef tekin væri upp einkasala Alþýðuflokkurinn hefir á undanförnum þingum flutt frumvarp um stofnun olíueinkasölu og flutti það enn í upp- hafi þessa þings. Hannibal Valdimarsson er fyrsti flutnings- maður frumvarpsins og talaði hann fyrir frumvarpinu í síð- ustu viku við fyrstu umræðu. Hannibal lagði sérstaka á- þeirra þriggja, er komið hef- herzlu á, hver nauðsyn bæri ir verið upp með ærnum kostn örorkubætur, veiða samkvæmt ag r-tta gjávarútveginum aði, en það mundi spara stór- skattalögunum að greiða nokkurn tekjuskatt af þessum bótum. Ekkja, sem fær ekkju- Heildarnflínn n öUu Inndinu í ÍoU september nnm 543*492 smniestir Þar af voru 222.591 smólestir af þorski en 47.919 af karfa. Samkvœmt nýbirtri skýrslu Fiskifélags íslands, var fisk- aflinn á öllu landinu í septemberlok orðinn 343.492 smá- lestir, þar af var bátafiskur 219.759 smálestir en togara- fiskur 123.734 smálestir. Fyrstu 9 mánuði ársins 1954 var heildaraflinn 331.961 smálest. Aflinn 1955 skiptist þann- ig eftir verkunaraðferðum: Síld ísuð 173 smál. Til frysting- ar 8.339, til söltunar 32.125, til bræðslu 4.423, til niður- suðu 48 smálestir. Samtals 45.108 smálestir. Annar fiskur ísfiskur 2.724 smál. Til frystingar 138.447, til herzlu 55.198, til söltunar 96.525, til mjölvinnslu 3.199 smál. Ann- að 2.290 smál. Alls 298.384 smálestir. Er þannig ýsa og annar fiskur samtals 343.492 smál. Af helztu fisktegundum var aflamagnið til septemberloka 1955 sem hér segir: Þorskur 222.591 smál. Karfi 47.919 smál. Síld 45.108 smál. Ýsa 9.510 smál. Ufsi 6.487 smál. Aflamagnið er miðað við að sinn að mestu frá útgerð- inni. En samtímis væri út- gerðin talin styrkþegi á þjóð- arheildinni. Unnt að lækka verðið Hannibal færði fram mörg rök fyrir því, að hægt yrði að lækka olíuverðið, ef tekin væri upp einkasala. Flutning- arnir til landsins yrðu ódýr- ari, einkum ef það ákvæði dag. hjálparhönd og tryggja, að fé. Kvað Hannibal olíueinka- hann fái allar nauðsynjar sín- ^ sölumálið vera eitt mesta hags ar með sem hagkvæmustum ( munamál íslenzkrar útgerðar kjörum. En Hannibal kvað mjög fjarri því, að svo væri. Ljósast væri þó, hvernig út- gerðinni væri íþyngt, þegar olíuverzlunin væri athuguð, en olíuverzlun væri einn mesti gróðavegur á landi hér. Olíu- félögin væru ein mestu auðfé- lög á landinu og hefðu hagn- Óbreytt hlutföll í studentaráði Stúdentaráðskosningarnar fóru fram sl. laugardag. Ur- slit urðu þau, að Ihaldið tap- aði 10 atkvæðum en fulltrúa- tala þess hélzt óbreytt. Urslit urðu þau, að A-list- inn, listi Róttækra, Alþýðufl. og Þjóðvarnarstúdenta fékk 249 atkv. og 4 kjörna. B-listi, Framsóknarstúdentar, 84 at- kv. og 1 kjörinn. C-listi, íhalds stúdentar, 273 atkv. og 4 kjörna. í fyrra urðu úrslit þau, að A-listi (Framsókn og Alþfl.) fékk 119 atkv. og 2 fulltrúa, B-listi (Þjóðvarnar) frumvarpsins yrði fram-!80 atkv. og 1. C-listi (Rót- kvæmt, að íslendingar eignist sjálfir olíuflutningaskip. Flutningana út um land mætti þá skipuleggja á miklu hag- slægðan fisk með haus, nema kvæmari hátt og nota aðeins fiskur til mjölvinnslu og síld. leitt dreifingakerfi í stað tækir) 125 atkv. og 2 og D- listi (íhald) 283 atkv. og 4. — Á kjörskrá voru nú 849 (margir þeirra ekki á land- inu). Atkvæði greiddu 620. Auðir seðlar voru 14. t Kristidn 5. Sigarðsson kirkjuvörður MINNINGARORÐ Þessi prúði og myndarlegi maður er horfinn af sjónar- sviðinu. Hann fæddist að Kálfaborgará í Bárðardal 19. des. 1875 og var því tæpra 80 ára er hann lézt. Ævistörf hans verða eigi rakin hér í stuttri grein, því að svo marg- brotin voru þau og merkileg, að nægja myndi í heila bók. Eg kveð þennan mæta vin minn og Reglubróðir með söknuði og minningu liúfra stunda, því að vart get ég hugs að mér betri né skylduræknari -samstarfsmann, en við höfð- um hin síðustu árin mikið saman að sælda í félagsmál- um. Kristján hafði ávallt tíma til að sinna hverju góðu mál- efni, og mér er óhætt að full- yrða, að Góðtemplarareglan og kirkjan áttu þar hinn dygga þjón, sem aldrei hvikaði af verðinum, en var ávallt leit- andi úrræða til hagsbóta fyrir þessar stofnanir og var svo giftudrjúgur, að störf hans veittu honum og þeim, sem nutu þeirra, lífsgleði og aukna trú á sigur hins góða í mannheimi. Kristján var smiður mjög hagur og á sínum yngri árum langt á undan sinni samtíð í því efni að hugkvæmni og framkvæmdum, enda heiðurs- félagi iðnaðarmanna á Akur- eyri að verðleikum. Hann hafði mikinn unað að söng og hljóðfæraslætti og hafði góða rödd, og starfaði mikið í söng kórum og þó sérstaklega inn- an vébanda kirkjunnar, Jafn- framt þessu gaf hann sig í frí- stundum sínum að ritstörfum, samdi og þýddi sögur og leik- rit. Það er ótrúlegt, hve Kristj- án hafði góðan tíma og notaði vel tómstundir sínar, því að ekki vanrækti hann heldur sjníðarnar og alltaf hafði hann tírna til að leysa vand- ræði þeirra bæði fljótt og vel, sem þurftu á aðgerðum að halda í því efni, enda lék allt í höndum hans og þá sérstak- lega þegar hann stóð við rennibekkinn. Kristján lagði hverju góðu málefni lið og var hinn bezti félagsmaður, enda var hann starfandi í mörgum fleiri fé- lagssam'.ökum en hér hafa ver ið nefnd, þó að Góðtemplara- reglan væri honum kærust. Eg þakka þér, Kristján, jlangt og ánægjulegt samstarf, tryggð þína og vináttu, öll [ björtu brosin þín, endurspegl- un guðdómsneistans í þinni göfugu sál. Far heill til fegri heima. Stefán Ág. Kristjánsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.