Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.05.1995, Síða 4

Stúdentablaðið - 01.05.1995, Síða 4
Bls.4 STUDENTABLAÐIÐ STBL. • Maí 1995 & 3 í viðbót Strák- arnir okk- ar Þessir djöfuls- ins strák- ar þurftu náttúru- I e g a endilega að byrja í þ e s s a r i heimsmeist- arakeppni í miðjum próf- lestri. Það á að varða við lög að starta s v o n a keppni rétt fyrir próf og keyra upp þjóðrembuna með trumbuslætti og lúðrablæstri þannig að heiðarlegir há- skólanemar eru komnir niður í höll að hvetja, í stað þess að standa í próflestri. Þessir strákar klúðruðu ekki bara þess- ari keppni, heldur líka prófunum okkar. Ekki lítil ábyrgð það. Réttast væri að ráða Bogdan afturtil að refsa þeim. Sólin og blíðan Á landi sem hefur um 20 sólardaga á ári, hittist það endilega þannig á, að þessir sólardagar raðast á próflestrartímann — og það eftir dimman og skítkaldan vetur. Áuk þess hefur viðrað prýðilega fyrir hvers konar sprikl og fát, og í raun allt annað en fræðilega viðveru innan- dyra. Og svo er nokkuð öruggt, að júní, júli og ágúst verða annálaðir rigningar- mánuðir. Ebola- veiran Það er e k k i b e i n t þægi- leg til- h u g s u n að vita af bráðdrep- andi veiru í Afríku sem breiðist hraðar út en dæmi eru til um. Og æsifréttir í fjölmiðlum um að veiran kynni hugsanlega að ná til íslands eru síst til þess fallnar að skerpa einbeitingu og auka þol á örlagatímum. Vitað er um fjölmarga stúdenta sem hafa hreinlega ekki getað setið við og lesið, vitandi að Ebola-veirunni á hraðferð til íslands, og hreinlega orðið að verja sig — og loka bókunum. Útskrift ferfram í Laugardalshöll Hnllnmhæ í höllinni! Þann 17. júní næstkomandi brautskráir Háskóli íslands um 500 kandídata — athöfnin fer fram í Laugardalshöll Allar götur síðan í byrjun áttunda ára- tugarins hefur útskriftarathöfn Há- skóla íslands farið fram í Háskóla- bíói. En bamið vex en brókin ekki og síðustu ár hefiir skapast hálfgert ó- fremdarástand við útskrift, einkum í júni, þar eð mun fleiri hafa viljað sækja samkomuna en stóri salur Háskólabíós rúmar. Iðulega hafa foreldrar, ættingjar og jafhvel makar kandídata þurft ffá að hverfa vegna plássleysis. Jafnffamt hafa hinir „lánsömu" sem fengu sæti, þurft að sitja í miklum þrengslum í langan tíma. Af þessum sökum hefur rektor á- kveðið að næsta útskriff fari ffam í Laugardalshöll. Ástæðan er fyrst og fremst plássleysi Amalía Skúladóttir á skrifstofu rektors sagði í samtali við Stúdentablaðið, að eiginlega eina ástæðan fyrir þessari nýbreytni væri hinn mikli fjöldi kandídata sem munu útskrifast. „Þann 17. júní em um 500 kandídatar að útskrifast og það liggur í augum uppi að Háskólabíó rúmar ekki þann fjölda kandídata og gesta. Þess vegna var ákveðið að leita hófanna hjá Reykjavíkurborg og taka Laugardalshöllina á leigu,“ sagði Amalía. Aðspurð sagði hún útskrift í haust og í febrúar fara fram í Háskólabíói eins og áður, enda um minni útskriffarhópa að ræða. En kom ekki til greina að skipta upp útskriffinni eftir deildum? Amalía sagði það hafa komið lítillega til tals. „Við veltum upp öllum hugmyndum varðandi þessa útskriff og skoðaðir vom möguleikar. En háskólaráð fól rektor að leita eftir samningum við Reykjavíkurborg. Háskólaráð vill halda í þá hefð, að útskrifa úr öllum deildum samtímis. Þá kemur Háskólinn fram sem ein heild, og því viljum við halda.“ Laugardalshöll: Nægi- lega virðuleg húsa- kynni? Útskrift úr Háskóla íslands er hátíðlegur viðburður og því e.t.v. eðlilegt að menn hvái og reki í rogastanz þegar nafn Laugardalshallar heyrist nefnt í sömu andrá. Ásta Kr. Ragnars- dóttir, forstöðumaður Náms- ráðgjafar, er verkefnisstjóri út- skriftarinnar. Aðspurð sagði Ásta að þeir sem að útskriff standa myndu gera mikið til að lífga upp á ásýnd hallarinnar. „Það er auk þess búið að gera afar miklar breytingar á Laugar- dalshöll og ég tel ágætar líkur á því að þetta geti orðið tignarleg húsakynni og útskriftinni fyllilega sæmandi,“ sagði Ásta. Helsti kosturinn við Laugardalshöll er sá, að nú getur hver útskriffarkandídat boðið 4- 6 manns til útskriffarinnar og allir rúmast í sama salnum. Þá er það úr sögunni að fólk þurfi að fylgjast með útskriff af skjá úr hliðarsölum. „Þetta mun vafalítið verða til þess, að samkennd- in eykst og stemmningin verður betri," sagði Ásta að lokum. Undur tækninnar í anddyri FS Hraðbanki á háskólasvæðinn i Íú geta kortaglaðir stúdentar nýtt sér kortin á nýjan hátt á háskólasvæðinu, því í anddyri FS við Hringbrautina (þar sem Bóksalan, Ferða- skrifstofan og allt stúdentabáknið er til húsa) hefur verið komið upp hraðbankamaskínu. Nú geta þeir sem eru félausir en ríkir af kortum, komið og tekið út peninga í hrað- bankavélinni og keypt bækur og flugmiða. Þess má aukinheldur geta, að Bóksalan verður að sjálfsögðu opin í allt sumar, sem og Ferðaskrifstofan. Á skrifstofu SHÍ verður svo kaffi á könnunni og allir velkomnir til skrafs og ráðagerða. ii ro erða- sa) il ATHil íslenskunemi óskast. Mímir, félag stúdenta í íslenskum fræð- um, óskar effir þátttakendum í vorferð félagsins sem verður farin þann 13. maí næstkomandi. Ö1 leyff og mjöður. Verði verður stillt i hóf. Hóf eftir ferð með söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva. Ö1 leyft og mjöður. Und- ur og furður Þjórsárdala könnuð. Æskilegt er að þeir sem taka vilja þátt í þessu áhugaverða verk- efni skrái sig fyrir 10.05. Á þartilgerðan lista í anddyri Ámagarðs. Heiðursgestir úr hópi kenn- ara. Ö1 leyft og mjöður. Lagt verður af stað (þ.e. af Ámagarði) klukkan 13.30. umræddan laugar- dag. Þetta er þinn ávinningur! Ekki gleyma öli og miði. Attention all foreign students! You are kindly in- vited to join the Mímir, iceland students union on our annual spring-trip to Tjorsardalur next sat- urday at 13.30. Please register in Arnagardur before 10.5. Don 't forget the booze like last lime you idiots! Styrkjum úr Nýsköpunnarsjóð námsmanna úthlutað 8. maí Af hverju er uthlutað svona seint? Þann 31. mars síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna. Þrátt fyrir að úthlutunarvinna hafi gengið vel, dróst nokkuð að svara umsækjendum og var ákvörðun um úthlutun tekin endanlega helgina 6.-7. maí og bámst umsækjendum svarbréf mánudag- inn 8. maí. Nokkurrar óánægju hefur gætt með það fyrirkomulag að um- sóknum skuli hafa verið svarað svo seint, enda um að ræða í mörgum til- vikum sumarvinnu viðkomandi. Dagur B. Eggertsson er framkvœmdastjóri Nýsköpunarsjóðs. Stúdenta- blaðið spurði Dag af hverju umsœkjendum hefðu borist svör svo seint. „Við erum meðvituð um þetta vandamál og í október sendi Stúdentaráð menntamálaráðuuenytinu erindi þessa efnis og óskaði eftir því að úthlutun færi fyrr fram. Það hefur að nokkm leyti tekist því í í ár var úthlutað þremur vikum fyrr en í fyrra og meira en einum mánuði fyrr en árið þar áður. í stjóm Nýsköpunarsjóðs sitja Baldur Hjaltason frá menntamálaráðuneytinu, Hellen Gunnarsdóttir frá HI og Brynhildur Þór- arinsdóttir frá SHI. Stjómin kom seinna saman en við vildum, m.a. vegna þess að kosið var til Alþingis þann 8. apríl og við fengum nýjan menntamálaráðherra. Þess má líka geta, að svör frá ráðuneytum og sveitarfélögum um ijárveitingar hafa borist seinlega og takmarka úthlut- unarmöguleika sjóðsins. En við reyndum allt sem að flýta fyrir afgreiðslu.“ okkar valdi stóð til En var ekki hœgt að haga því svo til, að umsóknarfresturinn um Nýsköp- unarsjóðsstyrki, rymni út miklu fyrr, t.d. i febrúarlok. Hefði þá ekki verið hœgt að taka ákvörðun um styrkveitingar fyrir kosningar? „Umsóknarfresturinn var í ár færður fram um einn mánuð og á næsta ári er stefnan að færa hann enn ffekar fram á árinu. Þá ætti að vera mögulegt að fjalla fyrr um umsóknimar. Síðasta stjóm tók þá ákvörðun að gera þetta í tveimur skrefum, m.a. vegna þess að námsmenn eru vanir því að sækja um á sama tíma. Margir námsmenn vom t.d. ekki með á nótunum í ár, þegar umsóknarfresturinn var færður fram Hve langan tíma tekur það stjórnina að fjalla um umsóknir? „Það fer að miklu leyti eftir verklaginu. Margir skila áfanga- eða loka- skýrslum með umsóknum og margar umsóknir em ítarlegar. Sjóðurinn hefur takmörkuð fjárráð svo það þarf að gera upp á milli umsókna. Það er oft erfitt því umsóknir eru margar mjög góðar og menn vilja því vanda sig við valið til að sofa rólegir á eflir. Úthlutunarvinnan getur því tekið nokkrar vikur, eins og hún gerði núna. En við munum reyna að flýta úthlutun eins og kostur er.“ Nu skal vi alle hoppe i bussen og se os rundt om Þjórsárdalur. Det skal helt ikke koste mycket. Stjórn Mímis. ’TTessi auglýsing villtist inn á ritstjórnarskri / Jstofur Stúdentablaðsins og vakti athyg J- blaðamanna og vonandi hefur verið gan an í Þjórsárdalnum. Hér er einkar skemmtile auglýsingasálfrœði á ferðinni. Fyrirsögnin „í. lenskunemi óskast “ gefur afar ranga mynd af þ sem verið er að auglýsa og skirskotar á lymski lega hátt til bágs atvinnuástands hjá íslenski nemum. Textinn sjálfur er fullur af allskyns orðc leikjum og málbrellum, s.s. „ verði verður stillt hóf. Hóf verður . . , “ auk þess sem setningin „< leyft og mjöður, “ er endurtekin í sifellu, og vin ar sem nokkurs konar þrástef í textanum. Skilc boðin eru á endanum skýr: Fólk á að mœta me öl og mjöð og teyga hvort tveggja. Ekki síður ei skilaboðin til erlendra stúdenta kúnstug. Ens, textinn minnir óneitanlega á setningar sem men heyra jafnan óma úr hátalarakerfum ájlugstöð' um úr barka einhverrar íðilfagurrar yngismeyja Skandinavíski textinn höfðar hins vegar beint i pyngjunnar og er hress eins og pá norsk. Mím lœtur ekki að sér hœða, fyrst Óli Gé, og ,n þetta. Gaman að þessu, gáum að því.

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.