Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 02.10.1962, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 02.10.1962, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 2. okótber 1962 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 Almennur bindindii' dagiir 14. þ. m. Síðastliðin ár hefur drykkju- skapur orðið svo áberandi við ýmis mannamót, að blöðin hafa sameinazt um að átelja og for- dæma þann ósóma. Áreiðanlega hefur þetta komið að góðu gagni. Einnig verður að gera ráð fyrir að hinn almenni bindindisdagur í fyrra haust hafi átt sinn þátt í að minna þjóðina allrækilega á þetta vandamál. Þá birtu blöðin áhrifaríkar ritgerðir um áfengis- mál og bindindi, og flutt voru ágæt útvarpserindi um hið sama, en auk þess var gert ýmislegt fleira víðs vegar í landinu til þess að auka á áhrif bindindisdagsins, þar á meðal ágæt þátttaka prest- anna, sem þennan dag tóku vel í strenginn með okkur. Stjórn landssambandsins hefur nú afráðið að næsti almenni hind- indisdagur skuli vera sunnudagur- inn 14. október næstkomandi, og heitir hún nú á alla góða krafta í landinu, sem láta sig varða þetta vandamál, að gera þennan bind- lega sendum við kveðju okkar prestum landsins og biðjum þá vinsamlegast að minnast dagsins í ræðum sínum þennan sunnudag, og bindindisstarfsins. Breyting að enn er þess full þörf. Sérstak- indisdag sem áhrifaríkastan, því til batnaðar í þessum efnum verð- ur að fást, og til þess er sterkt al- Innilega þökkum viS öllum þeim, er sýndu okkur samúS og vinátt-u menningsálit fyrsta stóra sporið. við andlát og jarSartör Til þess að vekja slíkt almennings- álit, þarf rækilegt fræðslu- og Fanneyjar Tryggvadótfur, upplýsingastarf í ræðu og riti, í frá Látrum. blöðum og útvarpi og með marg- víslegu félagsstarfi. Sérstakar þakkir flytjum viS lækni og starfsliSi Kristnesshælis. — (Frá stjórn Landssambandsins Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. gegn áfengisbölinu). TRYGGVI HALLGRÍMSSON. 45 HUS MEÐ 54 IBUÐUM I SMIÐUM Á AKUREYRI Lögreglusektir fyrir minni umferðarbrot Hinir sektuðu ekki skráð- ir á sakaskrá, ef þeir greiða sektargjöldin inn- an viku á bæjarfógeta- skrifstofunni. Sami háttur er nú tekinn upp hér í bæ og í Reykjavík, að um- ferðarlögreglan geti sektað þá, sem brotlegir gerast um eftirfar- andi: 1. Stöðva ekki bifreið við stöðv- unarmerki. 2. Bíða ekki við biðskyldumerki. 3. Stöðva bifreið eða láta standa þar, sem slíkt er bannað. 4. Koma eigi með bifreið til skoð- unar þegar þess er krafizt. 5. Hafa ólöglegan lj ósaútbúnað. Sektir varðandi nr. 3 og 5 erti kr. 100.00 en nr. 1, 2 og 4 kr. 150.00. Séu tilkynntar sektir lögregl- unnar varðandi ofangreind atriði greiddar innan viku á bæjar- fógetaskrifstofunni, er málið þar með úr sögunni og viðkomandi ekki færður á sakaskrá fyrir brot- ið. Sé sekt hins vegar ekki greidd innan vikufrests, er hinn sektaði kærður og dæmt í máli hans og bann færður á sakaskrá fyrir dæmda sök. Sektir samkv. dómi eru og hærri. (Fréttatilkynning frá bæjarfógeta). Auglýsið í Alþýðumanninum. Samkvæmt upplýsingum bygg- ingarfulltrúa Akureyrarkaupstað- ar hefur bygging 22 íbúðarhúsa hafizt hér í bæ á þessu ári. í þess- um húsum eru 30 íbúðir. í bygg- ingu eru nú á Akureyri 45 íbúðar- hús með samtals 54 íbúðum. Unnið er við ýmsar stærri bygg- ingar félaga, svo sem Tilrauna- stöð S. N. E. að Rangárvöllum, VISITALAN HÆKKAR Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar í byrjun septembermánaðar 1962 og reynist hún vera 122 stig eða 2 stigum hærri en í ágústbyrjun 1962. I frétt frá Hagstofu Islands um vísitöluna, segir m. a.: „Hækkun vísitölunnar 1. sept. 1962 er 1,9 stig. Aðalbreytingin frá vísitölunni 1. ágúst 1962 er sú, að sá liður vísitölunnar, sem hefur að geyma gjöld til opin- berra aðila, hækkar sem svarar 2,3 vísitölustigum. Gjöld þessi eru útsvar, tekjuskattur, kirkju- garðsgjald, kirkjugjald, námsbók- argjald og iðgjald til almanna- trygginga. Er framfærsluvísitalan einu sinni á ári (þ. e. 1. sept- ember), færð til samræmis við breytingar, sem verða á þessum gjöldum.“ samkomu- og verzlunarhús Akurs h.f. við Glerárgötu, stækkun á húsnæði Pósts- og síma við Hafn- arstræti, Útvegsbankann, og hafin er bygging nýs bifreiðaverkstæðis við Norðurgötu. Á lóðinni Glerár- gata 36 byggir Kaupfélag Eyfirð- inga verzlunarhúsnæði fyrir bygg- ingarvörur. Sjálfsbjörg byggir 2. áfanga við félagsheimili sitt við Hvannavelli og Strengj asteypan h.f. byggir hús fyrir sína starf- semi. Fataverksmiðjan Hekla hefur tekið í notkun stórbyggingu sína á Gleráreyrum og þá hefur Vega- nesti h.f. reist benzínafgreiðslu og verzlun við Hörgárbraut. Bílasala Höskuldar: Volvo Amason árg. ’59 á kr. 120 þús. Volkswagen árg. ’54—’57 á kr. 70—75 þús. Volkswagen árg. ’60 á 90 þús. kr. Moskvitsh árg. 57 á 50 þús. Moskvitch árg. ’59 á 65 þús. Moskvitch station árg. ’61, ■ keyrður 12 þús., gott verð. Opel Carvan og Opel Rechord árg. ’55 á kr. 75 þús. Ýmsir fleiri bílar á boðstólum. Bílasala Höskuldar Túngötu 2 — sími 1909 Nú er hver síðastur að endurnýja eða kaupa nýjan miða! Dregið um V0LKSWAGE1V, ár^erð 1061 7. okt. næstkomandi í HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUBLAÐSINS Umboðsmaður HAB á Akureyri: STEFÁN SNÆBJÖRNSSON Véla og Raftækjasalan, Hafnarstrœti 100. Hnsráðendnr! Höfum jafnan fyrirliggjandi allt til OLÍUKYNDINGA. — Hafið sam- band við okkur, áður en þér gerið kaup annars staðar. Ölíiisöludeild Símar 1860 og 2870 BÆNIMJR ATHUGIÐ! Getum bætt við okkur nýlögnum og viðgerðum nú í haust. Talið við okkur sem fyrst. Aðeins fyrsta flokks efni og vinna. Gránufélagsgötu 4. Sími 2257 Htisil Mngulletritti I er til sölu til brottflutnings eða niðurrifs. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 4. október, merkt: „Þing- vallastræti 1“. Bæjarstjórinn á Akureyri, 25. september 1962 Magnús E. Guðjónsson. Verkamannafélag Akureyrarkaupsfaðar AlbberjarathviEðagreiðsla um tillögu frá stjórn félagsins um uppsögn samninga félagsins við vinnuveitendur fer fram á Skrifstofu verkalýðsfélaganna fimmtudaginn 4. október kl. 17—19 og 20,30—21,30, föstu- daginn 5. október kl. 17—19 og 20,30—21,30 og laugardag- inn 6. október kl. 13—18 og er þá lokið. Verkamannafélag Akureyrarkaupsfaðar

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.