Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.10.1962, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 09.10.1962, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 9. október 1962 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 Góður liinl iir gfleður au^að HÚSGÖGN OKKAR vöktu at- liygli á Iðn- sýningunni fyrir gæði og smekklegt útlit. Sannfærizt sjálf með því að líta inn. 2ja manna SVEFNSÓF- AR, með járnum, sem leggja þá niður með einu hand- taki. - Nýir eins manns SVEFNSÓF- AR koma í næstu viku. 8 GERÐIR AF SVEFNHERBERGISHÚSGÖGNUM Á HAGSTÆÐU VERÐI Akureyri—Akranes 8:1 Akureyri og Akranes leiddu saman hesta sína í knattspyrnu á Melavellinum í Rvík sl. sunnudag. Um svonefnda bikarkeppni var að ræða. Akureyringar unnu með 8 mörkum gegn 1, svo að um hreint „burst“ var að ræða, en rétt er að minna á, að Akurnesingar hafa nú ekki með í liði sínu hinn snjalla markvörð sinn Helga Daní- elsson. Þetta er þó ekki næg skýr- ing á markamuninum. Akureyr- ingarnir hafa auðsæilega verið á skotskónum að þessu sinni. Boðorðin tíu — Framh. af 2. síðu. Jónsson sem forsætisráðherra, Lúðvík Jósefsson sem utanríkis- ráðherra, Kristinn E. Andrésson sem menntamálaráðherra, Ægir Ólafsson sem viðskiptamálaráð- herra, Þorvaldur Þórarinsson sem dómsmálaráðherra og Þórarinn Þórarinsson sem landbúnaðar- og upplýsingamálaráðherra. Anno Domine 17/6 1964. Gjört að Bessastöðum Hermann J. forseti íslands — sj álfkj örinn — Minningarspjöld FjórSungssjúkra- hússins fást í Bókaverzlun Gunnlaugs Tryggva Jónssonar. frd JtmtsMluKiiJniBU Vegna viðgerða verður ekki unnt að opna Amtsbókasafnið tii almenningsnota fyrr en fimmtudaginn 11. október n. k. Útlánadeild safnsins verður opin alla virka daga yfir vetrar- mánuðina kl. 4—7 síðdegis sem hér segir: Fyrir fullorðna: Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og laugardaga. Fyrir börn: Mánudaga og föstudaga. Lestrarsalurinn verður opinn alla virka daga á sama tíma. Vegna þrengsla verður því miður ekki hægt að leyfa börnum yngri en 14 ára aðgang að lestrarsal. Bókavörður. * IINIS-búsgðgn tii allra hcfi BORDSTOFUBORD og STÓLAR, fleiri gerSir SÓFASETT og stokir HÆGINDASTÓLAR SKATTHOL og SKRIFBORÐ fyrir skólofólk SVEFNBEKKIRNIR vinsælu komnir oftur AXMINSTER GÓLFTEPPI, 40—50 mynztur FABER-GLUGGAVÖRUR

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.